Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.07.1951, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 107. krossgáta 1 2 3 ' 4 H 5 & m 1 8 __ mæ 3 10 ii ii 13 u IS 16 17 Lárétt: 1. Karlmannsnafn. — 6. Kven- mannsnafn. — 7. Hæð. — 9. Á vatni (ef. ft.). — 10. Klórar. — 13. ílát. — 14. For- setning. — 15. Rittákn. — 17. Karimanns- nafn. Lóðrétt: 2. Á skipi. — 3. Matarílát. — 4. ViSskeyti. — 5. Járn (fornyrði). — 7. Kvenmannsnafn. — 8. Okumenn. — 9. Nafn á prentsmiðju. — 11. Labb. — 12. Þungi. — 16. Viðskeyti. RÁÐNING á 106. krossgátu í síðasta hefti. Lárétt: 1. Flosi. — 6. Ófá. — 7. Ið. — 9. Eða. 10. Steggur. — 13. Ærtog. — 14. Nú. — 15. Lin. — 17. Æfður. Lóðrétt: 2. Ló. — 3. Ofmet. — 4. Sá. — 5. Óðara. — 7. Iðu. — 8. Ósönn. — 9. Eggið. — 11. Trú. — 12. Golf. — 16. Nu. __________ „Nú er Ijótt bitið í hnífnum!“ Rakarinn: „Skeggið á þér œtti þó ekki að vera harðara en spýtan, sem ég var að tálga með honum áðan.“ „Hvað gera synir þínir?“ „Jón er listmálari, Sveinn rithöf- undur og Björn leikari----------og ég vinn fyrir þeim.“ VIÐGERÐIR á úrum, klukkum og skartgripum. Franch Michelsen Úrsmíðavinnustofa. Laugaveg 39, Reykjavík. Pósthólf 812. Sími 80010. Framleiðum einnig rúg- og normalbrauð, maltbrauð, seydd brauð og alls konar kex og smákökur. FRAMKVÆMUM: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. SEUUM: Bílavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld, Hjóldráttarvélar (amerískar og þýzkar) og Beltisdráttarvélar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.