Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN NÚ HAUSTAR AÐ, og fólk fer að hag.su til lestrar eftir annríki vors og sumars. Vegna gif- urlegs pappírsverðs og yfirleitt aukins útgáfukostnaðar á öllum sviðum hljóta nijjar hækur að hækka mjög í verði. En hafið þér lesið eldri árganga ,,Samtíðarinn- ar“? Enda þótt afgreiðslan eigi ritið ekki lengur alveg heilt frá upphafi, eru til af eldri árgöngum hátt á fimmta þúsund bls. Þetta er sannkölluð náma af lestrarefni, sem endist sennilega 2—3 ár, ef menn hafa ekki ótakmarkaðan tíma til lestrar. Þarna eru varðveittar á annað hundrað sögur, feiknin öll af hráðsnjöllum skopsögum, fjöldi greinaflokka um íslenzk og erlend menningarmál o. m. fl. Þar er m.a. greinaflokkurinn: HIÐ TALAÐA ORÐ, sem kennir mönnnm að semja ræður og flytia þær á mannamót- um; ÚR LANDNÁMSSÖGU RÍL- ANNA, sem segir frá þvi, hvernig bilarnir lögðu Island úhdir sig; ÞEGAR ANDINN KEMUR, þar sem nokkrir miklir andans menn ver- aldarinnar segja frá þvi, hvernig þeir sköpuðu mestu listaverk sin. f eldri árgöngum „Samtíðarinnar" eru yfir 30 greinar eftir dr. Riörn Sigfússon um isl. mál og menningu og fjöldi greina eftir Loft Guð- mundsson rithöfund, svo að nöfn einstakra höfunda séu nefnd. En samtals hafa á þriðja hundrað höf. skrifað i „Samtiðina“. Allt þetta mikla lesmál, hátt á 5. þús. bls„ kostar aðeins 195 kr. burðargjalds- frítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Vin- pSBBKflHi Vallarstræti 4. Sími 1530 Hringbraut 35. Sími 1532. IMýtízku rafmagnsbakarí Við öll hátíðleg tœkifœri ættuð þér að gœða gesturn yðar á: Kökum, tertum, ávaxta-ís og fromage frá okkur Útvegum Ford og Fordson dráttarvélar SVEINN EGILSSON H.F. bifreiðasalar. Laugavegi 105. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.