Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.10.1951, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 SKDPSÖGUR FRÆGUR rithöfundur var á flakki um skógana í miðju Indlandi og rakst þar á þorp eitt. Hann sagði við höfðingja þorpsbúa: „Mér skilst, að þið séuð alveg glataðir siðmenningunni.“ „Ekki höfum við nú áhyggjur af þvi, heldur hinu, að við fáum ekki að vera i friði fyrir henni,“ anzaði höfðinginn. ENSK HÚSMÓÐIR réttir þér einn sykurmola, ef þú kvartar um, að te- ið sé ekki nógu sætt, írsk húsmóðir fær þér sykurkar og biður þig bless- aðan að bæta úr því i bollann þinn, en skozk húsmóðir spyr þig, hvort þú munir ekki hafa gleymt að hræra i bollanum þínum. NOKKRAR UNGAR stúlkur voru að ræða um giftingarmálefni. Ein sagði: ,JÉg ætla að verða hjúkrunar- kona.“ ,JÉg ætla að verða frægur rithöf- undur,“ sagði önnur. „Ég ætla að giftast ríkum bónda og eignast góða reiðhesta,“ sagði sú þriðja. „En ég ætla að verða rik ekkja,“ sagði sú fjórða. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. HÖFIJM opnað nýja sölubáð í santbandi við vinnustofu ohkar í HÖFÐA TÚJXI 2 (Hornið Höfðatún—Borgartún.' ^JJú lóláti ruAfyacfna JJiqu riiömó JJ. JJi run LCjurvfomi sími 7917. Lnariíonar ALIVIENNINGIiR TRYGGIR HJÁ „ALMENNLM46 Hvergi fjölbreyttari tryggingar. Hvergi lægri iðgjöld. MUMIÐ, AÐ TRYGGIIMG ER NALÐSYN! Aimennar Tryggingar h.f. Austurstrœti 10. Simi 7700.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.