Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 15

Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 15
SAMTiÐIN sé nákvæmlega eins og hami var í gærmorgun og til þess að sjá ykkur öll, sem eruð á svo óskaplega hraðri ferð og önnum kafin. Ég geng hægt og rólega, er tilhlýðilega háleitur, vippa við og við út úr mér reykjar- strók og vingsa göngustafnum, þess- um sýnilega veldissprota minnar kynslóðar. Ég hef tamið mér þá hst að koma inn i búð með fasi og yfirbi’agði milljónara og kaupa þar varning fyrir seinasta túkallinn, sem ég á til — enda hef ég sums staðar krít, og það eru til svokallaðir betri borgar- ar, sem taka ofan fyrir mér að fyrra bragði. Merkileg höfuðborg, orðin til af brýnni þörf, með Esjuna, sem rétt- lætir allt, i baksýn. Og þessi höfuð- borg verður á hverju hausti að engu minna en paradis í hugum fólksins, sem flykkist þangað hvaðanæva úr sumaratvinnunni til þess að eyða þar kaupinu sinu fram að áramótum og láta sér svo leiðast, þangað til sildin og kaupavinnan í sveitunum kallar það á ný burt, burt, burt. Og nú er ég líka að flosna hér upp einu sinni enn, af því að ég er listamaður í mis- lukkaðri sköpun og blankur í þokka- bót. Hér þyrftu að vera til salonar, þangað sem hstamenn bæjarins af minu tagi væru boðnir og velkonmir á hverju kvöldi að minnsta kosti vetrarlangt, til þess að geta losnað þar úr öllum tengslum við hvers- dagslífið, þar sem væri skrautlniið fólk, ilmandi vindlingar, flygill á miðju gólfi í stórum sal, en olímál- verk og raderingar á veggjum. Ég er fæddur til að sofa fram til 11 hádegis, neyta miðdegisverðar klukk- an 1, ganga síðan úti til klukkan 3, sitja í kaffihúsi til kl. 5, lesa fagur- fi’æði th kl. 6, búa mig i smóking th kl. 7, gi’eiða mitt ski’autlega hár og í’annsaka andlit mitt í spegli til kl. 8, neyta svo kvöldvei’ðar og dveljast siðan í góðum fagnaði með lista- mönnum og fögrum konurn til kl. 4 ái’degis. Til þess að geta lifað svona að vetrai’lagi, vildi ég vinna til að atast í síld nxikinn hluta sumai’s. En eins og sakir standa, á ég ekki kost á neinu i líkingu við salonlíf nema að meðaltali einu sinni á mánuði, þegar einhverjum ágætum rnanni hefur dottið i hug að halda þess háttar veizlu, þar sem heppilegt er talið, að einhver glaðvær, ungur listamaður setji svip sinn á samkvæmið. Þótt leitað væri með logandi ljósi, mundi ekki finnast í höfuðboi’ginni neitt í líkingu við listamannastétt. Einn til tveir menn, sem hafa aðstöðu til að sinna bókmenntagrúski, tvö til þi’jú hungruð skáld, sem hvorki hafa hæfileika né heilsu til að vera annað vei'i’a, fáeinir hljóðfæi'aleikai’- ar, senx hafa ofan af fyrir sér með því að spila í kaffihúsum, einxx nxynd- höggvai’i, sem fer sinar eigin götur af guðs náð, og tveir eða þrír list- málarar eru helztu leiðai’ljósin i þess- xim efnxim. Það er líth hlómkróna á þessunx rúmlega 24 þúsund sálum, senx búa í höfuðstaðnum. Hér þxu’fa allir að þræla andlaust til þess að geta lifað og vei'ða svo aðeins þræðir i leggnum á blóminu, en blómið sjálft vantar. öll listaverk verða ó- fuhburða nxeðal annars vegxxa þess,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.