Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 25
samtIðin 21 # Spurt ag svarað # ÞESSUM þætti er leitazt við að svara spurningum frá lesendum „Samtíðarinnar.“ Óperuunnandi spyr: „Getur þú, kæra Samtíð, sagt mér, hvað orðið ópera merkir?“ Svair: Ópera er stytting á: „opera in musica“, sem er latína og merkir: tónlistarverk (ft.). Latneska orðið opus = verk. Herskár spyr: „Hvað er átt við með útlendinga- herdeildinni, sem oft er talað um?“ Svar: Eins og nafnið bendir til, er þar átt við herdeild, skipaða útlendingum. Frakkneska útlendingaherdeildin var stofnuð árið 1831 og höfð til að halda uppi „röð og reglu“ í frakkn- esku nýlendunum. Hún hefur tekið þátt í mörgum nýlendustyrjöldum og báðum heimsstyrjöldunum, 1914—18 og 1939—45. Spánn hefur einnig út- lendingaherdeild í spænska Marokkó. Ungur maður sem er nýorðinn faðir): „Heyrið þér, Ijósmóðir, er það drengnr?" Ljósmóðirin: „Það í miðið er drengur." HLÍNARprj ónavömrnar eru fallegast- ar, beztar og vinsælastar. — Vörumerki okkar er trygging fyrir þvi. PRJÖNASTOFAN HLlN Skólavörðustíg 18. — Sími 2779. Platínurefaskinn og silfurrefaskinn til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. — Samstæður í pelsa og cape. Haraldur AqúA tAMw Búnaðarbankahúsinu, Reykjavik. Símar 7220 og 2454. VERKFÆRI R YGGINGA- VÖRFR Verzluuiu Btt YJVJA LAUGAVEGI 29. SÍMAR 4160 — 4128.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.