Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 verðnr Vestur að kasta frá ♦ K og * Á. Suður spilar spaða frá borði, sem Vestur tekur. Á Vestur þá úk en þar af leiðandi vinnur Suður spilið. Spilið hefði orðið Suðri auðunnara, ef Vestur hefði ekki sagt 1 ♦. Wýjar MHAkar bœkur BONNIERS forlagið 1 Stokkhólmi hefur sent „Samtíðinni“ þessar bæk- ur: Thorsten Jonsson: Synpunkter. Sænskar bókmenntir biðu tjón, er höf. þessa ritgerðasafns lézt fyrir skömmu. Eftir hann liggja 12 bækur auk urmuls greina í hlöðum og tíma- ritum, og geymir þessi bók úrval úr greinum og ritfregnum, sem hann hirti í Stokkhólmsblaðinu: Dagens Nyheter á árunum 1946—50, en eina grein að auki. Flestar eru greinarnar um éngilsaxneska rithöfunda og bók- menntir, og mundum við Islendingar þykjast menn að meiri, ef við ættum hér mann, er gæti ritað af jafnmiklum kunnleik og myndugleik um stór- þjóðaskáld eins og Henrv James, 0. Henry, Gertrud Stein (sem Lands- bókasafnið átti nýlega enga bók eftir) Isheriwood, T. S. Eliot og André Gide, svo að nefndir séu erlendir höfundar, sem T. J. kunni skil á. — 187 bls., óh. s. kr. 14,00. Þá komu tvær nýjar skáldsögur: Analfabeten eftir Ivar Lo-Johansson, sem er íslendingum kunnur m. a. af skáldsögunni: Gatan (Kungsgatan), sem 'hefur verið íslenzkuð. Hin sagan heitir Vánd ryg'gen át Sivert og er eftir skáldkonuna Irju Browallius. Ivar Lo hefur orðið l)ýsna tíðritað um Skófatnaður □ G Sokkar NÝTÍZKU VDRUR Stefán Gunnarssan SKÓVERZLUN Austurstræti 12, Reykjavík. Sími 3351. Glitsteinn (Terrazzo) Vér bjóðum yður glitstein (terrazzo) á gólf og stiga og alla þá staði, sem verða fyrir mikilli umgengni. — Glit- steinn (terrazzo) er það endingar- bezta, sem völ er á og í reyndinni ódýrast. Það er auðvelt að halda hon- um hreinum, og þér getið valið úr mörgum litum og mynztrum eftir yð- ar smekk. — Merki, firmanöfn og ann- að eftir teikningum. — Beztu fáan- leg innlend og erlend efni ásamt vandaðri vinnu tryggja gæðin. — Fáanlegur í flísum og plötum og jafn- framt mótaður eftir pöntun. Verjið eign yðar gegn ótímdbœrri rýrnun. — Notið glitstein. GLITSTEINN H. F. PDBTHÓLF 4B7 Framkvæmdarstjóri Þórir H. Berg- steinsson múrarameistari. Sími 6517.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.