Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN DÓMARI: „Vitið þér, hvað skeð- ur, ef þér sverjið rangan eið?“ Vitnið: „Já, þá fer ég til helvítis.“ Dómari: „En ef þér segið sann- leikann?“ Vitnið: „Þá fer ég beint í svart- holið.“ „HVERNIG líður konunni þinni upp á síðkastið?“ „Þölck fyrir, svona upp og ofan. Annan daginn er hún betri og hinn daginn verri. En mér finnst hún nú eiginlega skárri, þegar hún er v§rri.“ „ S J ÖRNUFRÆÐIN GAR herma, að stærðar stjarna sé á leið burt frá jörðunni með 2000 km hraða á klukkustund.“ „Hver getur láð henni það?“ „ÉG VEIT svo sem ósköp vel, að ég er ekki mikill fyrir mann að sjá,“ sagði unnustinn og var að fiska. „Það gerir nú minnst til. Þú verð- ur livort eð er lengst af í skrifstof- unni,“ hugsaði tilvonandi kona hans. Vinurinn: Ég keypti Ijóðcibókina þína fgrir norðan.“ Skáldið: ,,Grunaði ekki mig, að það hefðir verið þú, sem keyptir það eintak af henni, blessaður.“ . . Vanti yður hollan og góðan mat, erum við ávallt birgir. KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. — Sími 2853 H.F. HAMAR Fr amkvæmdast j óri: Benedikt Gröndal verkfræðingur. Sími 1695 (4 línur). □ Skipaviðgerðir — Vélsmíði Rennismiðja — Ketilsmiðja Koparsmiðja — Eldsmiðja Járn- og málmsteypa Mótasmiðja — Köfun □ Fyrsta flokks rafmagnssuða og logsuða. i ííít v v> s (nUflruM) AIVÖKIÍ v> É V n -rl IC\/1*1* BRAUÐ V V/ t s v & v Sími 80010. Framleiðum einnig rúg- og normalbrauð, maltbrauð, seydd brauð og alls konar kex og smákökur.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.