Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 30
24 SAMTÍÐIN Var vísan þá hiklaust eignuS bræðrum tveim, þjóSkunnum em- bættis- og gáfumönnum. Kenndi son- ur annars þeirra mér hana, bafSi hana eftir föSur sínum og skýrSi mér frá tildrögum þess, aS hún varS til. Þetta hygg ég, aS sé ágætt dæmi um þaS, hvernig margt vill skolast til í alþýSufróSleik. Vísur eru eign- aSar mönnum sitt á hvaS í mismun- andi gerSum, og ekki er glundroS- inn aS sjálfsögSu minni, hvaS ó- bundiS mál snertir. Nú má vel vera, aS Bergur Strandalín hafi frumort fyrrnefnda vísu, en þeir bræSur heimfært hana upp á föSur sinn i gamni og alvöru og vikiS henni jafnframt örlítiS viS. Af því aS þeir voru skáldmæltir vel, efaSist fólk ekki um, aS visan væri eftir þá sjálfa. ÞaS sviplega slys varS sumariS 1949, aS annar þeirra FlögubræSra, Bragi Sveinsson, lézt af slysförum. Hann var þjóSkunnur ættfræSing- ur, og ber þetta Sópdyngjuhefti mjög vitni elju lians og vandvirkni. Fremst í heftinu ritar frú Marta Val- gerSur Jónsdóttir ættfræSingur mjög hlýlega æviminningu Braga. Jóhann Sveinsson kveSst í eftirmála munu halda áfram útgáfu Sópdyngju, sem Helgafell hefur kostaS, og ættu menn aS senda Jóhanni þjóSlegan fróSleik, sem ekki hefur áSur kom- iS á prenti. S. Sk. þÉR gerið vinum yðar greiða með því að segja þeim frá efni „Samtíðarinn- ar“ og benda þeim á að gerast) áskrifendur. £eljum myndir og málverk og margs konar gjafavörur. ftatf nýjaita,: Framleiðum mikið úrval af alls konar rammalistum og myndarömmum, máluðum og skreyttum eftir sænskum fyrirmyndum. Sendum gegn póstkröfu um allt land. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 17 pSBflKflHl Vallarstræti 4. Sími 1530 Hringbraut 35. Sími 1532. IMýtízku rafmagnsbakarí Viö öll hátíðleg tœkifœri œttuö þér að gœða gestum yðar á: Kökum, tertum, ávaxta-ís og fromage frá okkur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.