Samtíðin - 01.12.1952, Page 8

Samtíðin - 01.12.1952, Page 8
2 SAMTÍÐIN VÉLSMIDJAN HÉÐINN H.F. REYKJAVÍK 1922—1. nóvember—1952. HÉÐINN hefur á 30 árum þróazt úr lítilli smiðju í stærsta iðnfyrirtæki landsins á sviði járniðnaðar. HÉÐINN hefur frá upphafi tekið virkan þátt í hinni stórfelldu tækniþróun íslenzks iðnaðar, og er vélakostur fyrirtækisins með nýtízku sniði og allur hinn fullkomnasti. Húsrýmið er að gólffleti 6500 m-. HÉÐINN hefur ávallt verið í nánum tengslum og samstarfi við sjávarútveg landsmanna og tekið að sér margvíslegar framkvæmdir, er snerta hag- nýtingu sjávarafurða. Það er staðreynd, að HÉÐINN hefur átt þátt í að byggja upp fleiri verksmiðjur og iðnfyrirtæki en nokkur önnur stofnun í landinu. Sem dæmi um fjölþætt verkefni má nefna, að auk hverskonar véla- og skipa- viðgerða hefur HÉÐINN smíðað vélar og tæki fyrir: Síldarverksmiðjur — Fiskimjölsverksmiðjur — Lýsisvinnslustöðvar — Hraðfrystihús — Fisk- þurrkunarhús — auk margvíslegrar nýsmíði fyrir önnur iðnfyrirtæki lands- manna. HÉÐINN hefur reist og endurbyggt % hluta af öllum hraðfrystihúsum lands- manna. Samanlögð afkastageta allra síldarverksmiðja á landinu er um 150 þús. hl. á sólarhring. Verksmiðjur þær, sem HÉÐINN hefur reist, geta unnið úr rösklega helmingi þessa magns. HÉÐINN hefur byggt % hluta af öllum fiskimjölsverksmiðjum landsmanna. HÉÐINN hefur greitt í vinnulaun frá byrjun 51,5 milljón krónur. Hinar öru framfarir í íslenzkum iðnaði síðustu árin og sá mikli fjöldi lands- manna, er við hann starfar, sannar ótvírætt, að höfuðatvinnuvegir þjóðar- innar eru þrír: Iðnaður, sjávarútvegur og landbúnaður. Landsmönnum ber að fagna hinni árangursríku sókn iðnaðarins til aukningar á fjölbreytni at- vinnulífsins. HEÐINN Nafn____ Staða __ Heimili . Póststöð Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að „Samtíðinni“ frá siðustu áramótum og sendir í dag hjálagð9 áskriftarpöntun ásamt árgjaldinu fyrir 1952 Kh 35.00. Vinsaml. skrifið greinilega. __

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.