Samtíðin - 01.12.1952, Page 27

Samtíðin - 01.12.1952, Page 27
SAMTÍÐIN 21 hér eystra. — Alls hafa þá farið út um 6000 sauðir þetta haust úr Þing- eyjar- og Múlasýslu.“ ♦ Spurt og svarað ♦ 1 ÞESSUM þætti er leitazt við að svara spurningum frá lesendum „Samtíðarinnar“. Forvitinn spyr: „Hvað merkir orðið antabus, sem er nafn á frægu áfengisvarnarlyfi?“ Svar: Það er myndað af gríska orðinu: anti, sem merkir: gegn, og latneska orðinu: abusus=misnotkun. Efna- fræðiheitið á lyfinu er næsta örðugt viðfangs; það er hvorki meira né minna en: Tetraætyltinramdisulfid. Kona spyr: „Hvað merkir kyndilmessa og hvernig er nafnið á messunni til komið?“ Svar: Kyndilmessa er kaþólsk kirkju- hátið, 2. febrúar — 40 dögum eftir fæðingu Krists. Nafnið er á latínu: Missa Candelarum=hátíð kertanna. Vaxkertin til notkunar í kirkjunni voru vígð á þessum degi. Kyndil- messa telst „hnútur“, þ.e. miðdepill vetrarins. ALLAR MATVÖRUR eru í mestu og beztu úrvali 1 Verzlun Sigurðar Halldórssonar öldugötu 29. — Simi 2342. 5} Fremstir með nýjungar Fyrsta flokks fagvinna ^JJúóyaflnabóLtnin JJlffurljömó JJ. JJin.ar&ionat' Höfðatúni 2, Reykjavík. Sími 7917. Athugið vel, að með því að nota Hamars sjálfvirku olíukynditækin, sem brenna jarðolíu, þá sparið þér um 35% í eldsneytiskostnaði miðað við að brenna dieselolíu. Vér höfum í þjónustu vorri mann, sem hefur verið í Eng- landi til þess að kynna sér uppsetningu og meðferð olíu- kynditækja. Vélsmiðjan HAMAR h.f.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.