Samtíðin - 01.12.1952, Page 30

Samtíðin - 01.12.1952, Page 30
24 SAMTÍÐIN 99fíeitnan eg /*ór" HABENT SUA FATA LIBELLI (sköpuð eru skruddum örlög), sögðu gömlu mennirnir og vissu, hvað þcir sungu. Þetta sannast á lítilli bók eftir Halldór Kiljan Laxness, sem mér barst um daginn og hefur hlotið nafnið: Heiman eg’ fór, en undirtitil: sjálfsmynd æskumanns. I formála segir höf. í örstuttu ináli sögu hand- ritsins að bókinni. Kveður hann Stefán Einarsson, prófessor í Balti- more, hafa komið með það upp á vas- ann vestan úr Bandaríkjum sumarið 1951, en hann hafi fyrir löngu kom- izt yfir ]iað suður í Evrópu „í drasli sem ég hafði skilið þar eflir hjá frönskum múnkum þegar ég var unglingur." Laxness kallar þetta skáldsöguupp- haf, segir, að það sé í rauninní eitt af drögum sínum að Vefaranum mikla frá Kasmír og kveðst munu hafa lokið við það haustið 1924. Hann nefnir þetta í formála sínum „sjálfs- mynd úr æsku, dichtung und wahr- heit æskumanns um gelgjuár sín fram til seytján ára aldurs“. Þetta er í skemmstu máli sagt yndislcg, lítil bók, idreypt kristaltær- um skáldskap, sem lesa má frá þrern sjónarmiðum: til þess að öðlast vitneskju um sálarlíf höfundar í æsku, til þess að lifa að nokkru upp aftur æskudrauma sína (ef í hlut eiga menn, sem voru ungir í skóla um 1920 og áttu sér þá skáldhneigð), en fyrst og fremst auðvitað til þess að njóta þekkilegs skáldverks. Ekki koma hér margar persónur Sameinaða gufuskipafélagið Hagkvæmar ferðir fyrir farþega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur, og þaðan til baka. — SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Lithdprent LJDSPRENTAR ALLT. Þýzkunámsbók Jóns heitins Ófeigssonar, sem er 17 arka bók, ljósprentaði Lithoprent á 5 dögum. * Öll litaprentun er bezt af hendi leyst í Litho- prenti. * Látið Lithoprent vinna verkið — og það mun verða vel unnið. — LITHDPRENT Laugavegi 116. Reykjavík. Sími 5210.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.