Alþýðublaðið - 16.08.1923, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.08.1923, Qupperneq 2
9 JL= Fangelsi eða betrunarhelmili. I. Hvers vegna eru aíbiotamenn setttr í fangelsi? Svörin hafa verið að minsta kosti ferns kon- ar, sem vant htfir verið að gefá *við þelrri spurnsngu. r. Til að betra þá. 2. Til að hegna þeim. 3. Til að gera þá óskaðlega. 4. Öðrum til viðvörunar. Á hvert af þessum atriðum er vert að leggja mesta áherzlu? Óefað á betrunin að vera aðal- atriðið. Hegningin ein er ógöfug og siðuðu þjóðfélagi ósamboðin’ Bezta ' ráðið til að gera afbrota- menn óskaðlega er að hafa betr- andi áhtif á þá. Enginn maöur er álvondur. Ég ætla að geyma að sanna þá iullyrðingu þar til eínhver niótmælir henni, Auðnist að beina glæpamanni inn á nýj- ar og betri brautir og efla viija- þrek hans og móts-töðuafl, eða stundum að eins að vernda hann frá \ondum félagsskap, þá er hættan minkuð, sem öðrum mönnum staíar ai honum, og ef vel tekst er hún stundum alveg brotin á bak aftur.Þess eru jafnyel dæmi, áð vinaráhrif hafa um- skapað glæp^mann og gert úr honum fyrirmyndarmann, svo að hann varð mannkynmu ekki að eins hættulaus, heldur varð hann mannvinur og leiðarljós margra. En hver eru að jafnaði áhrif fangavistar? Skyldi það vera, að nokkur maður batni við það að vera settur í tangelsi? Eru líkindi til, að hann verði betri maður en áður við það að vera um Iangt skeið rekinn út úr mannlegu fé- lagi, og fá Varla nokkur áhrif frá öðrum mönnum, önnur en þau, að vita sig útskúíaðan og brennimerktan fyrir augliti al- mennings? Ég er mjög hræddur um, að hár hafi ráðandi menn þjóðtélags vors misreiknað mjög hrapalíega, eða öííu heldur hemrt vanhugsaða löggjöt eftir öðrum þjóðum gagnrýni-Iítið, og síðan h?.fi þeir, er við löggjatastarfinu 13 SHSHSHHSfflHHEaiaBHfaHHHSmHHH I g í. S. 1. t. S. 1. 1 Leikmót m @ Iþrðttafélags Reyljavíkur m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Köstum; Stökkum: verðnr háð á íþróttavellfinim í Reykjavík langardag 15. og sunnndag 16. sept. 192B. Keppt verður i þessum íþróttum: Hlaupum: 100, 800 og 5000 stikur og 4 X 100 stiku boðhlaupi. Spjótkasti, Kringlukasti, Kúlu- varpi. (Öll beggja handa). Hástökki, Langstökki, Stangar- stökki og Þrístökki. (Öll með atrennu), Kappgöngu: 5000 stikur. Þienn verðlaua verða veitt í hverri íþrótt eftir nánari regíum, og aukaverðlaun fyrir hvert met sem sett verður. Keppendur skulu gefá sig fram skriflega og eigi síðar en 8. september n. k. við Ben. €r. Waage. — Pósthólf 546. Bllum féliigum Innan 1. S. í. er heimil þátttaka. Framkvæmdanefndin. 1 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm \ m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Alliýðiiliranð gepðm selur hln þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúgbraoð úr bezta danska rúgmjplinu, sem hicgað flyzt, enda eru þau viðurkend af neytendum sem framúrskarandi góð. tóku, furöu illa fylgst með um- bótatilraunum þeim, er nokkrir af beztu mannvinum meðal stærri þjóða hafa reynt að koma 1 framkvæmd; og er hvorugt gott. Eða hvað sýnir reynslan af fangavistinni — erjendis og hér- Iendis? Koma fangarnir að jafn- aði aftur út úr hegningarhúsun- um betraðir menu, menn, sem minni hætta er á að drýgi glæpi eftir en áður? Mér finst ástæða tii að óttast, að hættara sé við gagnstæðu áhriiunum. Staðreynd- ir eru það, en engar getgátur, að oft koma sömu mennirnir í hegningarhúsin aítur og aftur. Jafnaðarlega eru meiri líkur til þess, að sá, sem hefir verið dæmdur til fangavistar og verið >settur inn<, komi þangað í annað sinn, heldur en að hann ella vinni aftur til slíkrar refs- ingar, et hann sætir í íyrstu mildari dómi eða biðdómi (skil- orðsbundnum dómi.1) Hvernig ætli standi á þvf? Gættu nú aðl 1) Sjá síðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.