Alþýðublaðið - 16.08.1923, Page 3

Alþýðublaðið - 16.08.1923, Page 3
 Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Iagólfsstræti. Sfmi 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- - stræti' 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mðnuði. AuglýsÍDgaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Heldur þú, að þú yrðir nokk- uð betri maður, ef þér hefði orðið á eitthvert glappaskot, sem ef til vill stafaði að meiru eða minna leyti af hugsuuarleysi eð<§. of litln mótstöðuþrekiv þó að þú vserir þá lokaður svo sem viku- tíma niðri í kjailarakompu og lítið eða ekkert væri við þig Kaupið að eins gerilsneydda nýmjólk frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur; hún flytur ekki með sér taugaveiki né aðrar hættu- iegar sóttkveikjur, send heim án aukakostnaðar. Sími 1387. Til Dagsbrúnarmanna Félagsgjöldum er veitt móttaka alla virka daga kl. 6—7 siðd. í Tryggva- götu 3. Jóu JónBson, fjármálaritari. Reykjavíkurapótek hefir vörð þessa viku. talað? Ef þú þar á ofan ættir svo nokkurnveginn vfst, að þeg- ar þár væri slept úr prísundinni, að fólkið, sem þú mættir á göt- unni, fjtingi saman nefjum um þig, þennan náunga, sem hefði verið settur í skammarkrókinn, og væri sjálfsagt heldur en ekki varasamur gestur, — heldur þú, 3 Hjálparstðð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin; Mánudaga . . . kl. ii—12 f. h. Þriðjudagá . • • — 5-6 e. -- Mlðvlkudaga • • — 3—4 e. - Föstudaga . . . - 5-6 e. -- Laugardaga • • — 3—4 e. - Takið eftir! Bíllinn, sem flytui Ölfusmjólkina, tekur fóik og flutnÍDg austur og au8tan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. að það yrði þér til uppörfunar framvegis, til að virða betri félagi almennings, eða að hræðsl- an ein við einangrunina í kjallara- holunni yrði þér lyftistöng til betra og dáðríkara lífs? Hvað hyggur þú um það? Eða getur þú búist, við að útskútunin yrði þér heillaríkarl, þó að hún stæði fEdgar Rice Burroughii: Dýp Tarzaas. XX. KAFLI. Aftur á Markey. Fyrsta verk strandmanna var að leita vatns- bóls og slá þar upp búðum, því allir vissu, að dvöi þeirra gat orðið löng á eynni Tarzan^vissi, hvar vatn var, og leiðbeindi hinum þangað. Hásetarnir tóku til starfa; þeir reistu skýli og smíðuðu húsgögn, en Tarzan fór í skóg- inn á veiðar. Skyldi haDn Jane eftir í varðveislu Mugamba og svertingjakonunnar, því ekki treysti hann skipshöfninni. Eugum leið eins illa og Jane. Pví nú bættist á allar hörmungar hðnnar það, að hún gat enga von gert sér ura aí geta leitað uppi son sinn eða linað þjáningar hans, sem hún hugsaði sór hinar ógurlegustu. í hálfan mánuð starfaði hver að því verki, er honum hafði verið fengið. Dagléga var vörður haldinn frá morgni til kvölds á hæð einni skamt frá búðunum. þar var hlaðinn hár viðarköstur, sem kveikja mátti í á svipstundu, og á stöng einni langri blakti neyðarmerki, gert úr rauðri milliskyrtu Btýrtmannsins. En aldrei sást móta fyrir segli eða reyk við haísbrún, hversu lengi sem starað var. Loksins stakk Tarzan upp á því; að smíðaður yrði bátur, sem gæti flutt þaú aftur til megin- iaudsins. Hann gat kent þeim að smíða verkfæri; og þegar sjómennirnir voru búnir að hugsa málið, tóku þeir ákaflr tll starfa. Er lengra leið, og verkið gerðist seinunnið, tóku sjómennirnir að nöldra og rífast innbyrðis, og bætt- ist þannig ein hættan enn ofan á alla aðra erfið- leika. Tarzan óttaðist nú enn meira að skilja Jane eftir meðal Bjómannanna; en hann hlaut að veiða, því enginn var eins öruggur veiðimaður og hann. Stundum var Mugambi á veiðum með honum, en örvar og spjót svertingjans jöfnuðust aldrei á við reipi og hníf Tarzans. Loksins tóku sjómennirnir að svíkjast um verk sitt og fóru saman tveir og tveir á veiðar. Allan þenna tíma hafði ekkert sóst til dýranna úr búðunum, þótt Tarzan hefði stundum mætt þeim í skóginum, er hann var á veiðum. Þðlr, »em vilja eignast verulega góða og skemtilega sögubók, ættu ekki að láta það a dragast lengur að ná í Tai zan-sögurnar. Tvö heftin, sem út eru komin, fást enn á afgreiðslunni. — Kaupið heftin, jafnóðum og þau koma út, til þess að missa ekki af þeim. ; ♦ \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.