Samtíðin - 01.05.1958, Síða 8

Samtíðin - 01.05.1958, Síða 8
4 SAMTÍÐIN iir að breg:ðast fljótt og vel vlð þessari sjálfsögðu málaleitan Flugfélagsins og veita því nauðsynlegt brautargengi. Veiztu *? 1. Hver orti þetta: Þrútið var loft og þungur sjór, þoku drungað vor. ? 2. Hvaða fornfræg borg stóð á sjö liæðum ? 3. Hve margir Kollafirðir eru hér á landi, og i livaða sýslum eru þeir ? 4. Hvaða höf tengir Suez-skurður- inn? 5. Hvert fóru Suðurnesjamenn oft liópum saman í kaupavinnu fyrr- um? Svörin eru á bls. 32. Œ aía^atextar Eftirfarandi kvæði er birt samkvæmt ósk 10 norðlenzkra blómarósa. Söngur villiandarinnar Ljóð eftir Jakob Hafstein. Sungið af honum á plötu I.M. 52 hjá fsl. tónum. I vor kom ég sunnan með sólskin í hjarta. Hún seiddi mig dýrðin í landinu bjarta, Ó, islenzka byggð, þú átt ein mína tryggð! Ég byggði mér hreiður við bakkana lágu, og bjó þar með ungunum fallegu, smáu í friði og ást, sem að aldregi brást. Efni þessa heftis: „Þegar býður þjóðar sómi“ .......Bls. 3 Óskalagatextarnir ...............— 4 Ástamál .........................— 5 Kvennaþættir Freyju .............— 6 Draumaráðningar ................. — 8 Rögnv. Erlingsson: Liftaugin (saga) — 9 Hrafnista, DAS, ársgömul ........ — 13 Eldvaðendur á Malaja (saga) .... — 15 Verðlaunaspurningarnar .......... — 17 Hvernig eiginkona er ég? ........ — 18 Afmælisspádómar fyrir maí ....... — 20 Árni M. Jónsson: Bridge .........— 22 Bréfaskóli Samtíðarinnar ........ — 24 Guðm. Arnlaugsson: Skákþáttur .. — 26 Þeir vitru sögðu. — Krossgáta o. m. fl. Og bóndinn minn prúði á bakkanum undi, hann brosti við unguniun, léttum á siuidi. Þeir léku sér dátt, og þeir döfnuðu brátt. En dag nokkurn glumdi við gjallandi seiðiu-, það glampaði eldur, ég flúði mitt hreiður, og bóndi minn dó; þá var brostin mín ró. Og annar minn vængur var brotinn, og blóðið með brennandi sársauka litaði flóðið. Ég hrópaði liátt út í heiðloftið blátt. Forsíðumynd: DEBBY REYNOLDS og BOBBY VAN í MGM-kvikinyndinni: „The Affairs of Dobie Giliis“, sem Gamla Bíó sýnir væntanlega á næstunni. Ö, flýið þið, börn mín, til framandi ianda, með fögnuði leitið þið öruggra stranda. Svo livarf hún mér sýn, ijúfust hamingjan mín. Tízkan er á okkar bandi. Landsins beztu og fjölbreyttustu prjónavörur. Sent gegn póstkröfu. HLÍN, Skólavörðustíg 18. Sírai 12779. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes. Laugavegi 30. Sími 19209. Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata Steinhringar, gullmen.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.