Samtíðin - 01.05.1958, Síða 9

Samtíðin - 01.05.1958, Síða 9
SAMTÍÐIN 5 Við íslenzku vötnin, er fegurð og friður, og fagnandi ríkir þar vornætur kliður, :>: ef gefið þið grið, öllum fuglunum frið. Syngdu þröstur Texti eftir Loft Guðmundsson. Ingi- björg Smith syngur á HMV-plötu nr. JOR 239. Birt með leyfi Fálkans h.f. Syngdu um æsku, syngdu um ástir og yndi, er angar kjarr þitt á ný. Syngdu um æsku, syngdu um ástir og yndi, er vermir það vorgolan lilý. Hljótt væri, þröstur, i hlíðum, hljómaði ei kjarrið af söng. Vaggast nú lyngið og blómin við þinn brag °S í blævarnið sóldægrin löng. Syngdu um æsku, syngdu um ástir og yndi, Þv» ljóst er í lofti á ný. Syngdu um æsku, syngdu imi ástir og yndi, svo ómi við heiðgullin ský. Eiginmaður: „En elsku bezta, ég hé'f setið undir þessari hrótcaræðu Mnni allt kvöldið og ekki sagt eitt ei'Uasta styggðaryrði í andmæla- skyni.“ Frúin: „Það er nú einmitt það. Þú hefur ekki sagt eitt orð, en ég Þoli bara ekki þennan hundssvip á Þér og alla þessa bannsettu þolin- mæði’.“ Við erum með á nótunum Hljómplötur og músíkvörur. Afgreiðum pantanir um land allt. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315. y y Ástawntíl V V Það munar dálitlu, hvort maður segir: Eg þekkti konu, þegar hún var telpa — eða: Eg þeklcti hana, þegar ég var drengur. Töfrar fyrstu ástarinnar byggjast á því, að við höldum, að hún muni endast okkur alla ævi. — Benjamín Disraeli. Vináttan varðveitir aillt, ástin af- máir allt. — Diane. Við fyrirgefum, meðan við elskum — en eklci lengur. — La Rochefou- cauld. Hjónabandsafbrót, sem lögum sam- kvæmt er mjög alvarlegt mál, er í raun og veru ekki annað en ástar- ævintýri, atvik á grímudanslevk. — Napóleon. Kvenþjóðin og ungir menn draga enga merkjalínu milli virðingar sinn- ar og tilhneiginga. — Vauvenargues. Tvítugsaldur — iðrunarlaus fortíð, áhyggjulaus framtíð. — de Germiny. Án konunnar er karlmaðurinn eins og höfuð án líkama; án mannsins er konan eins og höfuðlaus líkami. Það er betra að hafa elskað og misst en að hafa aldrei elskað. — Tennyson. FrUla kvænts manns verður að haga sér betur en eiginkona hans. — Alfred Capus. Því meira sem við elskum konu, því auðneldara eigum við með að hata hana. — La Rochefoucauld. IPIR¥ IJUIEEIRI er Ijúffengur og hollur eftirmatur. — íspinnar okkar fara sigurför um landið.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.