Samtíðin - 01.05.1958, Page 10

Samtíðin - 01.05.1958, Page 10
6 SAMTÍÐIN Kvennaþættir Samtiðarinnar — ^itátjón ^reyja + Trapez- og ballon-tízkan 1 NÝKOMNUM frönskum blöð- um ber einna mest á trapez- og ball- on-linunum svonefndu. Pokakjólar sjást þar einnig, og er víddin þá aðal- lega í bakið allt frá hálsmáli og niður að faldi. Italska tízkan virðist ekki eins yfii- drifin. Mittið er þar oftast á réttum stað og mikið um rykkingar og fell- ingar í pilsum. Að vísu er trapez- línan með mittið^iér um bil á réttum stað ýmist að aftan eða framan, en pilsið er alltaf slétt. Það slær sér út að neðan með klukkulagi, eins og faldinum veiti lítið eitt inn á við. Á tízkusýningum um þessar mund- ir eru allir kjólar mjög stuttir, ná rétt niður fyrir bné. Nú er eftir að vita, livernig fólk tekur þessu eða hvernig það klæðir. — Skírir, ljósir litir eru í tízku. ir Ráð til ungrar konu HUSMÖÐIR í norðlenzkri sveit skrifar mér ágætt bréf og spyr um ýmislegt, sem að snyrtingu lýtur. Ilenni vil ég svara þessu: Betra væri að nota rauðleitt dag- krem. Bay-Dew með sólarlit er ágætt. Þá þarf lítið púður, jafnvel ekkert að sumarlagi. Yfirleitt er bezt að láta kremið, t. d. skin-clearing krem liggja á svolitinn tíma, en þurrka það síð- an af og púðra sig eða smyrja á eftir með Day-Dew. Hreinsa skal allt púður og krem af andlitinu á hverju kvöldi með hreinsunarkremi og þvo sér í framan á eftir. Gott er að nota oft andlits- vatn: lotion. Það hreinsar vel og liressir húðina. Andlitið má þvo úr sápu eins oft og hverjum sýnist. — Nauðsynlegt er að sofa með næring- arkrem á nóttunni, nema hvað rétt er að hvíla liúðina á því 1—2 nætur á viku. Hér á landi er ekkert gert að því að gefa rafmagnsnudd við slöppuin brjóstum, eins og á sér stað erlendis. En eitt gott ráð þekki ég, sem að vísu tekur langan tíma, en kemur að gagni: að bursta á sér brjóstin upp á við með fremur stífum bursta á hverjum degi og þá auðvitað lielzt allan líkamann. Það hressir húðina ótrúlega vel og örvar blóðrásina til hennar. Clearing-krem er gott, bæði sem nætur- og dagkrem. jr Tengdamóður-vandamál EIN AF ÁTJÁN skrifar: Iværu þættir. Mig langar að spyrja ykkur ráða. Ég hef verið gift í 2 ár, og tengdamóðir mín þjáir mig. Til að hyrja með leit ég inn til hennar við og við, en alltaf hafði hún eitthvað á Framleiöum lcápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. KAPAN H.F. Laugavegi 35. — Sími 14278.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.