Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 21

Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 21
SAMTÍÐIN 17 rnannlegs lífs. — Kristján Karlsson skrifar greinargóðan þátt um Chau- cer. — Ka(rl Strand læknir ritar fræðilega greinargerð um alkóhól, veigamikla ritgerð. Að lokum eru þættir um bókmenntir og listir eftir ýmsa höfunda. Orðið tímarit hefur á seinustu ár- Um lent í sorpinu hér á landi, vegna þess að klám- og glæparit hafa van- helgað það með tilveru sinni. Nýtt Helgafell lieldur uppi heiðri ísl. tíma- ritanna frá fyrri tíð, en þau bar yfir- leitl hátt i bókmenntum þjóðarinnar. S. Sk. 175. krossgáta ! 4 3 4 5 m (í 7 8 <0M iSÉ 1m 9 10 n íí 13 jttt (§}(§)) 14 15 16 ii 11 LÓRéTT: 1 Hundsnafn, 6 samúð, 7 við- ureign, 9 karlmannsnafn, 10 vigtin, 13 rausnarleg, 14 viðskeyti, 15 kjaftur, 17 útdráttur. LÓÐRéTT: 2 Handsama, 3 tré (fleirtala), 4 tveir eins, 5 borðaður, 7 ferðast, 8 trú- föst, 9 lengdareiningar, 11 vafi, 12 í lófa, 16 viðskeyti. RÁÐNING á 174. krossgátu í seinasta blaði. LÁRÉTT: 1 Kútur, 6 í kvæði, 7 sá, 9 sáð, 10 beittur, 13 Arnór, 14 TT, 15 fis, 17 Batúm. LÓÐRÉTT: 2 Úr, 3 tiðin, 4 um, 5 dáðri, 7 sáu, 8 ábati 9 strit, 11 móðguð, 12 tófa, 16 sú. 'JerÉ (aanaápuminfyar SAMTÍÐARINNAR SAMTlÐIN veitir þrenn verðlaun fyrir rétt svör við þrem eftirfarandi spurninga- flokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtíðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verð- launum eru þau, að rétt svör við öllum spurningunum hafi borizt okkur fyrir 20. maí. Sendi fleiri en einn réttar ráðn- ingar, verður dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3. verðlaun. I. Munar einurn staf Það munar aðeins einum staf á a og b. Iiér eru merkingar orðanna. Reynið að finna þau. 1. a) selur (no.), h) samsafn 2. a) hindranir, h) hangir 3. a) villt dýr, b) logi 4. a) heimur, h) lasleiki 5. a) verzlun, h) skinn. II. Punktar og orð 1 stað punktanna á að setja orð, sem í eru jafnmargir stafir og þeir. Til þess að fá lengri orðin þarf ekki annað en bæta einum staf aftan við og öðrum framan við styttri orðin. 1 Ég fékk . . . á höndina og varð að......hana. 2. Hann fékk........fyrir brjóst- ið, er liann stóð . . . dyrnar. 3. Ég skal .... hann, . . ég get. 4. Þeir .... ekki skilið, hve mik- ið liann . . 5. Hver maður .... að viða er fallegt til.....á Islandi. Freyju-vörur mæla með sér sjálfar. Veljið það bezta. FREYJA H.F., sælgætis- og efnagerð. Lindargötu 12. Símar 14014 og 12710.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.