Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 23

Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN 19 skemmtun af og livað fer í taug- arnar á honum? 10. Geri ég allt, sem í mínu valdi stendur, til að viðhalda ást okkar? 11. Hefur mér, síðan við giftumst, tekizt að umgangast aðra karlmenn án þess að vekja tortrygggni lians eða afhrýðisemi? 12. Hef ég gert mér ljóst, livað það er, sem gleður manninn minn mest? 13. Hef ég gert honum nægilega ljóst, live mikinn þátt liann liefur átt í því að gera mig hamingjusama? 14. Man ég að jafnaði eftir að þakka honum fyrir lijálp hans við heimilisstörfin? 15. Gæti ég þess, að maðurinn minn hafi nógar næðisstundir? 16. Sé ég nægilega um, að hann sé ávallt vel til fara? 17. Reyni ég að eiga mér alltaf einhver áliugamál og gera hann þátt- takanda í þeim? 18. Tek ég þátt í tómstundasýsli hans ? 19. Er ég nógu samrýmd manni mínum í samkvæmislífinu? 20. Stuðla ég að kynningu hans við aðra menn, sem ég gæti húizt við, að hann hefði gagn af að kynn- ast, og að því að víkka sjóndeildar- hring lians, til þess að hann fái lif- að hamingjusamara og auðugra lífi? Þú ættir að svara þessum spurn- ingum sem fyrst. Láttu okkur vin- samlegast vita, ef þær urðu þér að gagni, beint eða óbeint. MLIXIIÐ Nora Magasín

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.