Samtíðin - 01.05.1958, Page 24

Samtíðin - 01.05.1958, Page 24
20 SAMTÍÐIN A. ÍMnœlisspádátnar fijrir nt n ini «n u ð 1. Eftir kvíðvænlega byrjun ársins með ærnum áhyggjum, snýst allt til batnaðar. Forðastu deilur snemma árs ‘59. 2. Margt gengur vel. Ógiftu fólki er heppilegt að giftast. Góð samvinna um verzlun eykur hagsæld. 3. Viðburðaríkt, en viðsjárvert ár. Ó- væntan missi getur borið að höndum. Farðu varlega með heilsuna haustið ‘58 og veturinn ’59. 4. Framfaraár yfirleitt. Framtak þitt mun leiða til farsældar. Gott ár til ásta og listastarfsemi. 5. Farðu varlega á ferðalögum frá maí til apríl. Óheppilegt að flytjast úr landi. Breytingar heppilegastar frá ágúst til jóla. 6. Miklir möguleikar fyrir nýjar hug- myndir. Efnaleg velgengni. Ný ábyrgð verður lögð þér á herðar snemma hausts. Espaðu ekki yfirboðara þína til andstöðu. 7. Miklar framfarir. Láttu ekki illan bif- ur annarra hafa áhrif á þig. Metorðagirnd þinni verður svalað. 8. Þér æðri menn munu hefja þig til vegs. Varastu nýja vini. Gættu þess vel, að hjónaband þitt fari ekki út um þúfur. 9. Rógur og óheiðarleiki geta gert þér illt. Varastu óhapp i árslok ’58. Nokkrir erfiðleikar í ársbyrjun ‘59. 10. Ýmisleg vonbrigði, andstaða fram til jóla. Breytingar verða ‘59 og birtir til. 11. Viðburðarikt ár. Þú sigrast á höft- um. Mikil hamingja í vændum. 12. Athafnasamt ár, sem reynir á þig. Samkeppni hörð, en þér mun vegna vel. 13. Sumarið ‘58 og vorið ‘59 ábatasamt. Erfiðleikar steðja síðan að, m.a. hvað börnin snertir. 14. Rólegt á fyrra helmingi árs. Farðu þér að engu óðslega. Seinni árshelmingur verður þér happasæll. 15. Breytilegt ár. Höpp, en þörf á var- færni. Sumarið og haustið hentugt til ferðalaga. Á HVERS MANNS DISK FRÁ SÍLD .9 FISK BACON Blamborgarhryggir Svínahryggir Bjúgu Frá alidýrabúi okkar, sem er fullkomnasta svínabú landsins. SlLD & FISKUR Bergstaðastræti 37. Símar 24447 og 14240. Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240. Hjarðarhaga 10. Sími 19385. Austurstræti 6. Sími 19650. ROYAL köldu búðingarnir ERU bragðgóðir GæSiS heimilisfólki ySar og gestum á þessum ágætu búSingum HræriS ... látiS standa .. og framreiSiS GÓÐAR BRAGOTEGUNDIR FLJóTLEG MATREIÐSLA

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.