Samtíðin - 01.05.1958, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.05.1958, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 16. Betri fjárhagsafkoma, en útlit var fyrir, en gættu varfærni i júní, nóv. og marz. Vorið ‘59 færir þér höpp. 17. Fjárhagsörðugleikar á árinu ’58. Varastu þvermóðsku í ástum. Birtir yfir, er liður á ’59. 18. Treystu aðstöðu þína eftir mætti á árinu ’58. Það mun reyna á þolrif þín ’59. 19. Breytilegt ár. Góðar horfur, hvað viðskipti og ferðalög snertir. Varfærni nauðsynleg í ástum og hjónabandi. 20. Breytingar í aðsigi. Sumarið ’58 verð- ur gott til á'sta. Árið ’59 verður gæfurikt, en gættu heilsu þinnar þá um vorið. 21. Ýmisleg óvissa í störfum á fyrri hluta ársins, en á árinu ’59 fer allt að ganga betur. 22. Nokkur heimilisvandamál. Gættu heilsunnar haustið ’58. Farðu varlega með fé ’59. 23. Breytingar á heimilisfólki, en allt fer vel. Börn sýna áhuga '59. Fjárhags- leg áhætta óráðleg. 24. Byltingasamt ár. Hafðu gát á til- finningum þínum. Árslok ’58 og fyrri hluti ’59 óheppilegur til ferðalaga. 25. Legðu þig allan fram. Velgengni, gott heimilislíf. 26. Gagnrýni veldur þér örðugleikum. Vertu orðvar í ræðu og riti ’58. Hagir þinir munu batna ’59. 27. Varfærni þörf. Varastu óhöpp og þrætur við samstarfsmenn þína. 28. Afbragðs ár og gott til samstarfs ,°g hjúskapar. 29. Ýmiss konar misskilnings getur gætt. Vertu samningalipur. öfgar geta spillt hjónabandi þinu og samstarfi. 30. Það, sem eftir er af ’58, verður góð- br timi. Útlit fyrir mikla framtakssemi. '59 verður dálítið örðugt, m. a. vegna af- brýðisemi. 31. Ýmislegt er óráðið á fyrra helm- ingi ársins. ’58 er slæmt til ferðalaga. Hagir þínir munu batna ’59. ^yggingarvörur og alls konar verkfæri er bezt að kaupa hjá okkur. Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. Sími 24320. Höfum ávallt fyrirliggjandi 8KÓSALAIM Laugavegi 1, Reykjavík. Sími 1-65-84. H AIU ARS IIRGNNARAfi [SJÁLFVIRKIR] OG VULKAIM KATLAR eru tvímælalaust beztu ÍSLENZKU OLÍUKYNDITÆKIN OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. TRVGGVAGÖTU 2 SÍMI 2-44-20

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.