Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 15

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN 11 ekki tvennt ólíkt að spila og syngja í veitingahúsi og undir laufkx-ónum sænsku trjágai-ðanna?“ „Það er auðvitað miklu erfiðara að spila og syngja úti en inni. Auk þess verður maður að haga lagavali og flutningi allt öðru vísi í görðunum en í danssölununx, því að á fyrri stöð- ununx eru áheyrendurnir aðallega ungt fólk, en í veitingalxúsunum set- ur eldra fólkið svip á salakynnin." „För ykkar félaga hefur verið heil- nxikil landkynning á sina vísu.“ Haukur Morthens dregur upp úr vasa síixuixx einkar vinsanxleg blaða- ummæli um frammistuðu þeirra tón- listarmannanna, sem sýnilega liafa sannfært Svíana um, að við Islend- ingar séunx engir eftirbátar annarra þjóða í flutningi dægurlaga, en bera auk þess vitni um ágæt kynni af þeim félögum. Sjálfur er lxann mað- Ur yfirlætislaus og vill aðeins svara okkur því, að þeir félagar séu vel- komnir til Svíþjóðar næsta sunxar, ef þeir geti konxið því við. „Hvar ætlai-ðu að syngja i vetur, Haukur?“ „Ætli nxaður verði ekki í einhverju samkomuhúsinu hér í bænum, eins og vant er, og ef til vill i fleirum en einu.“ „En svo við víkjum nú að öðru. Hver eru vinsælustu dægurlögin þessa stundina?“ „Eg held „Lóa litla á Brú“, anxer- iskt lag, textinn eftir Jón Sigurðsson, °g Rock-Calypso í réttunum“, einnig uuierískt með texta eftir sama höf- und. Bæði þessi lög söng ég á plötur Í!já Odeon í Khöfn í sumar. Upptöku- oiönnununx þar þótti annars sérstak- lega fallegt lagið „Capri-Katarína“ eftir Jón Jónsson frá Hvanná við hið alkunna kvæði Davíðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi.“ „Er eldri kynslóðin ekki alveg hætt að xxiðra dægurlögum og dægurlaga- textunx?“ sþyrjum við söngvarann að lokum, og lxann svarar: „Dægurlögin eru rímnalög nútínx- ans. Ýmsir textanna við þau eru auð- vitað mesta léttnxeti og alls ekki gallalausir. En nxér er spurn: Er ekki efnið í sunxum blessuðum óperunum hýsna mikið léttnxeti, þótt músíkin sé oft alveg guðdómleg? Sum dægur- lög eru við gamla, góða texta eftir þjóðkunn skáld, og liöfundar eins og Kristján frá Djúpalæk liafa sýnt og sannað, að hægt er að yrkja prýði- lega texta við dægurlög. Annars verður það að segjast, að sumir þeirra, senx semja texta við dægurlög, liafa ekki næga músík- þekkingu né liljóðfalls-tilfinningu, og verður söngvai'inn þá annaðhvort að breyta texta eða lagi. En ég segi fyrir nxitt leyti, að laginu finnst mér nú ómögulegt að breyta, þegar svo ber undir.“ „Ætlarðu að syngja eitt lag fyrir okkur, áður en þú fei'ð?“ „Velkomið,“ segir Haukur Mort- liens og syngur af sinni alkunnu snilli eitt af lögunum, sem hann söng á plötu i Höfn sl. sumar. Það heitir Li'purtá, er amerískt, en textinn er eftir Loft Guðmundsson og hljóðar þannig: Lipurtá, lipurtá, litla, litla lipurtá. Elskan litla Lipurtá, Ijós á brá, bros hennar vekja mörgum vonir hjá.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.