Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 26
SAMTÍÐIN 22 níátar. En nú er frelsinginn í hættu, og auk þess hótar svartur Bxbl. 32. Hxe5! fxe5 33. Hxb6 Be4 34. He6 Bc6. Biskupinn náði að valda b7 og e8. En nú falla peð svarts. 35. Hxe5 Kg8 36. Hc5 Kf7. 36. — Bxd7 kostar mann: 37.Hd5! og biskupinn er leppur liróksins. 37. Hxc4 Ke7. 37. -— Bxd7 leiðir enn til taps: 38. Hc7, skiptir síðan brók og biskup og á þá auðveldan vinning með 4 peð gegn 3. Sama gildir í næsta leik. 38. f4 Ha8 39. Hd4 Kd8 40. Be6 Ha3 41. f5 He3 42. Hg4 g6, en gafst sam- tímis upp, þegar bann sá, að Friðrik getur leikið 43. f6! Framhaldið gæti orðið 43. f6! I4xe6 44. f7 Hf6 45. Hf4. Hvítur vinnur þá skiptamuninn aftur og skákina. Tvö kaupstaðarbörn voru að gefa hænsnum uppi í sveit. „Af hverju skyldu fuglarnir vera með þessa hringi um fæturna?“ spurði annað barnið. „Ætli það séu ekki giftingarhring- irnir þeirra,“ sagði hitt. Þessi mannskratti hefur eyðilagt líf mitt og heilsu.“ „Nú, hvernig þá? „Hann giftist eldastúlkunni minni, og síðan eldar konan mín matinn.“ mjólkur- ísinn er ljúffengur og hollur eftirmatur. — íspinnar okkar fara sigurför um landið. Höfum ávallt fyrirliggjandi ó í fjölbreyttu úrvali 8KÓ8ALAIM Laugavegi 1, Reykjavík. Sími 1-65-84.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.