Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 svmi /f/. ^óniion: 84. grein BRIDGE EVROPUMEISTARAMÓTINU í bridge, sem að þessu sinni var liáð i Osló, lauk með sigri Itala, en þetta er þriðja árið í röð, sem þeir ganga með sigur af liólmi. Italir fengu 30 stig, en Bretar voru í öðru sæti einn- ig með 30 stig. Italir höfðu unnið andstæðinga sína með meiri yfir- burðum en Bretar og hlutu því fyrsta sætið. Islendingar, sem hafa mjög oft staðið sig vel á þessu móti, höfnuðu nú i neðsta sæti. En ég segi eins og gamall íþróttamaður: Þetta sannar ekkert annað en það, að við eigum til menn, sem geta orðið neðstir. En við megum ekki örvænta. Öll- um getur skjátlazt og það jafnvel stórmeisturunum Reese og Schapiro, eins og eftirfarandi spil sj’nir: Spil nr. 6 A-V í hættu. Austur gefur: 4 A-5-3 V 9 4 G-10-7-6-4 4iD-9-6-4 4 G-8-7-4 V K-G 4 Á-K 4> G-10-7-5-2 4 10-9 V 10-8-5-3-2 4 D-9-8-5-3 * 3 I opna salnum sátu þeir Schapiro °g Reese A-V, og þeir sögðu þannig ú spilin; A: 1 lauf — V: 2 hj., — A: V Á-D-7-6-4 4 2 4 Á-K-8 Bruna Sjó Líf Þjófnaðar Ábvraðar oq Ferða Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Símar 13171 og 19931. trygg- ingar

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.