Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 29
SAMTÍÐLN 25 AStnielisspádámar fyrir nárembermánnð 1. Heppilegar breytingar verða á heim- ili þinu. Þú sigrast á stundarörðugleikum í atvinnurekstrinum. Gott ár til ásta og hjúskapar. 2. Þú hefur hag af áhrifum valda- manns, en varaðu þig á ættingjum þínum. 3. Athafna- og framfaraár á öllum sviðum. 4. Erfitt reynsluár. Sennilegt, að nýjar framkvæmdir mistakist. Varastu breyt- ingar og fjárhagslega áhættu. 5. Velgengni fyrstu 9 mánuðina. Góð- ur árangur á öllum sviðum. Seinustu 3 mánuðina má búast við fjárhagslegu tapi. 6. Áhyggjur í ársbyrjun líða hjá. Ágætt ár úr því með velgengni og hamingju. 7. Margt í óvissu. Farðu ekki úr landi. Fyrri hluti sumars verður þér heilla- drýgstur. 8. Hjúskapar- og sameignarmál örðug á fyrri hluta ársins. Síðan verður breyt- ing til batnaðar, en varastu snögg áhrif um hvitasunnuna. 9. Andspyrna gegn þér. Skortur á sam- vinnu. Hafðu gát á ástamálunum. Hag- stæðar breytingar munu verða í febrúar °g ágúst, hvað störf og fjármál snertir. 10. Nokkrir örðugleikar vegna hleypi- dóma og afbrýðisemi. Varastu svik og freistingar. Við lok ársins eykst vel- gengnin. 11. TJtlit fyrir truflanir, sem geta leitt til hagnaðar. Frá febrúar til júlí er allt utlit fyrir batnandi fjárhag og ástir. 12. Dugnaður þinn mun sigrast á ó- stöðugleik í ársbyrjun. Seinni hluta ársins naun þér vel farnast. 13. Mikil athafnasemi og viðburðarikt limabil fyrstu 8 mánuði ársins. Hagstæð- Radartæki, Asdictæki, Dýptarmælar, Dýpt- armælapappír, Segulbandstæki, Segul— ^önd, Kvikmyndavélar, Útvarpsviðgerðir. friðrik a. jónsson Sími 1-41-35. Garðastræti 11. Reykjavík. Verzlanir um land allt ý, 'móar uorur ni V. II. Vilhjálmsson HEILDVERZLUN Bergstaðastr. 11 B. Reykjavík. Símar 15783 og 18418. P.O. Box 1031. frá okkur fara sigurför frá innstu dölum til jztu stranda Sendum gegn póstkröfu um land allt. FACO Laugaveg 37. Sími 18777.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.