Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN ar framkvæmdir. Þyngra fyrir fótinn sið- ast á árinu. 14. Treystu ekki öðrum, hvað hjálp snertir. Athafnasemi þín og framtak mun leiða til farsældar, en krefst mikillar at- orku. 15. Veltiár, hvað atvinnurekstur snert- ir. Hafðu sterka gát á tilfinningum þín- um í júní og júlí. 16. Afdrifaríkt ár. Hugrekki þitt mun leiða til hagsældar og hrinda frá þér áhyggjum. 17. Vonbrigði, hvað vináttu og félags- skap snertir. Ástamál bera góðan árang- ur, þrátt fyrir afskipti annarra. 18. Varastu utanaðkomandi áhrif og breytingar í starfsemi þinni. Þú mætir andspyrnu. 19. Margt mun vel ganga fyrstu 8 mán- uðina. Síðan verða atvinnuörðugleikar, en loks verður allt með kyrrari kjörum. 20. Örðugleikar vegna óvildar og af- brýðisemi. Vertu varfærin(n) í ræðu og bréfaskriftum. Varastu að egna valda- menn til andspyrnu við þig. 21. Byrjun ársins verður hagstæð í ásta- og hjúskaparmálum. Hafðu gát á fjármálum þínum. 22. Leggðu ekkert í áhættu fyrstu 8 mánuði ársins. Seinustu 4 mánuðirnir verða beztir, hvað fjárhag þinn snertir. 23. Yfirleitt gott ár nema sumarið 1959. Þú verður fyrir persónulegum ávinn- ingi. Gættu þín í ástamálum, því að árið verður viðsjárvert í þeim efnum. 24. Fjármálin verða ekki sem hagstæð- ust. Þar er full þörf varfærni. Árið er heldur ekki gott, að því er sameign og hjúskap snertir. 25. Mjög athafnasamt, en ekki auðvelt ár. Mikil útgjöld, og forðastu að stofna til nýrra skulda. Vorið verður þér hag- stæðast. 26. Erfiðleikar vegna ættingja og ná- Borðið fisk og sparið FISKHOLLIN Tryggvagötu 2. Sími 11240. HafiS þér athugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum í kringum land, en fátt veit- ir betri kynni af landi og þjóð. 2. að siglingaleið m/s „Heklu“ að sumrinu til Færeyja Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldin hófleg. Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár Innidyralamir Útidyralamir Hurðahúnar, margar teg. Skápslæsingar Dyralokur Smekklásar Smekkláslyklar jlz imaent BIYHJAVÍK

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.