Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 granna. Treystu ekki ímynduðum áhrifum annarra. Farðu varlega í fjármálum. 27. Hagstætt ár að mestu. Heillavæn- legar breytingar. Varastur blekkingar seinast á árinu. 28. Ýmislegt verður þér andstætt. Var- astu óheilbrigðar skuldbindingar. Betra að heyja baráttu en láta undan og þola illa meðferð. 29. Framfarir á athafnasviðinu. Hag- kvæm meðferð mála mun leiða til far- sældar á öllum sviðum. 30. Ráðdeild þin mun fleyta þér yfir örðugleika ársins og færa þér meiri hagn- að en vænta mátti. \Jarklaunaápuminyar SAMTÍÐ ARINNAR SAMTlÐIN veitir þrenn verðlaun fyrir rétt svör við þrem eftirfarandi spurninga- flokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtiðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verðlaunum eru þau, að rétt svör við öllum spurning- unum hafi borizt okkur fyrir 20. nóv. Sendi fleiri en einn réttar ráðningar, verður dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3. verðlaun. 1. Stafaleikur Hér á aðeins að skipta um einn staf frá orði til orðs. Við gefum ykkur efsta orðið og merkingu orðanna, sem þið eigið að setja í stað punkt- unna, þannig að í neðsta orðinu hafi verið skipt mn alla stafi efsta orðsins. logn Merkingar: .... fylki í Noregi .... munnmæli .... ábyggileg .... flutti tónlist. HISGÖGN Sófasett, Sófaborð, Svefnsófar eins og tveggja manna. Svefn- stólar, Skrifborð og Kommóður. Áklæði í miklu úrvali. Hverfisgötu 74. Sími 15-10-2. VERND GEGN VÁ TRYGGING H.F. Vesturgötu 10. Símar: 15434 & 16434.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.