Alþýðublaðið - 16.08.1923, Page 4

Alþýðublaðið - 16.08.1923, Page 4
i Borgarnes-kjötiö Laugavegi 6 Bezta kjötið er og verðor ódýrast, ' ' r. Frá Steindóri. Til Þingvalla a,l)a daga, ofl á dag. TIl Keiia'víknr og Garðs alla mánudaga, miðvikud'aga, flmtudfiga og laugardaga. lil 01t'a8ár og Gaiðsauka alla mánudaga og flmtuduga. Til Hafnarfjarðar á venjulagum tírnum. Yiðskiftavinunum fjölgar daglega. Það eitt er sðnnun þess, að ekki er ofsögum af því sagt, að landsíns beztu bifreiðir fáið þið altaf hjá teind 0 | 11 Hafnarstræti 2. Símar: 581; 582, 973. yfir lengra tímabit, t. d. i — 2 ár? Eg gerði ráð íyrir, að til- éfnið heíði verið eitthvert glappa- skot og skammarkrókuvinn kjall- árahola. Yið grtum tekið dýpra í árinni. Einhver ánnar hefir stolið eða framið annan enn þá Ijótari glæp, jiínvel orðið manni að bana. Ef tii vill var hann, — sá er itlverkið vann —, illa upp aliun eða hafði leiðst út í soll og samfélag sér verri manna. Ef til viil féll hann fyrir augnabliks- freistingu, .af því að mótstöðu- þrekið var of iítið. Enginn hafði í tíma verndað hann gegn hætt- unni. Samvizkan vaknaði ef til vill íljótlega, en samt ekki nógu suemma. Eg roæli ekki óhappa- verkinu bót. Síður en svo. En heldur þú í raun og sannleika, ef þú hugsar málið í alvöru, að hann batni vlð það að vera sett- ur í fangeiai? Býstu við, að það sé vænleg&^ta ráðið honum til verndar framvegis, sv.o að þá sé síður hætta á, að hann hrasi að nýju? Hyggur þú, að freistingin verði minni í næsta sinn, að eins vegna þess, að hann hefir fundið ölótamanns\nns\nlið á enni sér1), og vegna þess, að honum hsfir um stund verið útskúfað úr mannlegu félagl? En et íreist- ingin yrði nú alls ekki minni, en tangelsisdvöliu hefði að eins aukið á kæruleysi fangans og hatur til mannfélagsins, — hvað væri þá unnið? En er þá nokkur hætta á því? Áreiðaolega og hún mikil. Athugum það mái til morguns. Frh. Guöm. B, Ólafsson úr Grindavík. 1) E>ó að E-á tími sé löngu lib- inn, er afbiotamenn votu boinlínis brennimerktir iíkamlega, mun með- vitundin um almenningsálitið valda mörgum fanganna slíkra kvala, að íéttilega má jafna til líkamlegs sársauka af brenniniöikun. Þakkarávarp. Öllum þeim, sem hafa veitt mér hjálp sína í mínum etfiðu kringumstæðum, votta ég mitt innilegasta hjartans þakklæti. Sérstaklega vil ég neíma hlutat- >Sleijpnir< og kaupmánn Gunnar Gunnarsson, sem sem með stök- ustu tilfmningum mannúðar og bróðurkærleika hafa létt undir hina þungu byrði mína. Þessa menn, ásamt fleirum, sem ég ekki nefni nú, 'bið ég almáttug-. an guð að blessa og efni þeirra svo þeim auðnist að Irétta fleir- um hjálparhönd, serii byrði Hfs- ins ætlar að vanmegna. Reykjavik 15. ágúst 1923. Sveinfríöur Jónsdóttir. Veðdeildarbréf og byggingalóðir til sölu. Uppiýsingar á Borónst. 11. inniiegt þakkiæti vottum við hép með til allra þeirra, sem sýndu samúð og hiuttekningu vid fráfall og jarðarför kon> unnar minnar og móður okkar, Katrínar Magnúsdóttur, Vest- urgötu 64. Magnús Einarsson og born. Nýjar kartöfiur 20 aura pr x/2 kg. í verzlun Elíaaar S. Lyng- dals. Síroi 664. Litið herbergi til leigu, íæði og þjónusta á sama stað, ait fyrir 110 króuur um mánuðinn. A. v. á. Rlt&tjóri og ábyrgðármaðnr; Haiibjöm Halidórsaon. S'’r»Etsciiðja Haligrim* Sensdiktssonar, K*'ígstaðagtr»ti 19; v

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.