Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 1
ublaðið Gefiö tit a£ ^lþýdnfloklziram 1923 Föstudaginn 17. ágúst. 186. tölubláð. J a f 11 a ða r s t e fn an rædd í neðri deiid brezba þingsius. (Ni.) Við niðurlagsorð Hendersons kom frám formælandi stjórnar- innar, Armery. Hann kendi stríð- inu um alt. Því var atvinnuleysið og húsnæðisleysið að koma. Stríðið hefir svo margt á sam- vizkunni; að honum mun hafa tundist, að það munaði ekki um þetta. Að lokum fanst honum, að rétt væri að íhuga tillögu frá L!oyd G^orge um nefnd. Verið gæti, að það leiddi þrátt fyrir alt til einhverrar nlðurstöðu. Næstur tók formaður verka- roannaflokksins, Ramsay Mac Donaíd, til máls. Hann hóf máls á því, að enginn ræðumannanna úr andstæðingahópnum hefði get- að sagt auðvalds skipulaginu eitt einasta orð tii varnar. í stjórn- málum nútímans væru þó ekki í raun og væru um nema tvo flokka að gera: auðmannaflokk og jafnaðarmannaflokk. Síðan ,hélt hann áfram: Sannleikurinn er sá, að skipulag auðvaldsios var að vísu tramför frá þvf, sem áður var, en skipulag jafnaðar- stefnunnar er næsta stígið. Menn segja, að vér viíjum afnema nú- ríkjandi skipulag, Og mönnum finst, að vér viljum beita valdi." Hvers vegna segja menn ekki hið sanna, það, að vér viljum umskajpa þjóðskipulagið? Vegna þess, að samtímis eru 99 hundr- aðshiutar af þvf, sem borið er fram gegn ©ss æ úr sögunni. Menn hafa spurt oss: Hvernig ætlið þér að komast hjá hringa- myndunum og einkarétti? Sam- keppni er afleiðing auðvalds- skipuiagsins. Smátt og smátt myndast sVo sem afleiðing af samkeppninni hringar, sem hrifsa £ií sín ait vaid yfir neyendunum, Lúðrasveit ReykjavíkuF. Skemtiferöin ... - / að Þyrli í Hvalfhði, sem fórst fyrir um daginn, verður faiin næsta öunnudag. — Farseðlar á 6 kr. báðar leiðir fást í Matarverzlun Tóm- asar Jónssonar, Verzlun Jóns Hjartarsonar og Tóbaksverziun R. P. Leví. — Kaupíð farseðla nógu snemma (fyrir 'kl. 4 á Iaugardag); áhættan er engin, því e'kki verður fariö nema í góðu veðri og farmiðarnir endur- greiddir ef ekki verður farið. sem verða að vera byrðar auð- safns þess, sem myndast við af- leiðingar samkeppninnar. Skyldi vera unt að komast hjá því í þjóðféíagi jafnaðarstefnunnar? Það er sjálfsagt eitthvert auð- veldásta viðfangsefnið. Menn hafa einnig spurt oss: Hvað ætlar þjóðfébg jafnaðar- stefnunnar að gera við þessa undursam)egu menn, sem nota hæfileika sína í verzlun við onn- ur ríki? Halda þeim í starfisínul — Því að menn verða aðminn- ast þess, að nú vinna þessir menn ekki fyrir sjálfa sig, heldur fyrir auðvaldið. Enn hafa menn spurt um frelsið í rfki jafnaðarstefnunnar. En er yfirleitt ookkurt frelsi í auðvaldsrfki? Nei. Allur fjöldi manna getur ekki veitt börnum sínum svo gott uppeldi, sem hann vildi gjarna, og getur tæp- iega hugsað og sagt, hvaðhann vilji. Hvers vegua? Vegna þess, að auðmennirnir ráða yfir kjör- um og ókjörum fjöldans, — geta tekið uppeldi og atvinnu at verkamönnunum og leitt yfir heimilin sult og neyðl Vér skulum varast að æpa hátt um frelsi í auðvaids-þjóðfélagi! Um þetta leyti voru hægri- menn orðnir svo hámslausir af æsingu, að ræðumaðurinn varð blátt áfram að kaila orðin upp til þess að þau heyrðust, og for- seti varð að áminna ýmsa af hinum virðuiegu þingherrum um Æskan nr. 1. Skemtiferð stúkunnar verður næstkomandi sunnudag (19. þ. m.). Farið verður/í bílum suður í Vífilsstaðahraun; far- miðar 1 kr. vitjist til Þor- bjargar Gfslad. co. Henning- sen eða Sigþrúðar Pétursd. co. Brauns-verzlun. að gæta þingsfða og. beita valdi sfnu til þess að halda þeim við kyrð. Að loknum umræðum var þingsáiyktunartiliaga jafnaðar- manna um breytingu þjóðskipu- Iagsins f jafnaðarstefnuátt smátt og smátt feld með 368 atkvæð- am gegn 121. Móti greiddu undantekningariaust aliir stjórn- armegin. Talið er, að sjaldan eða aldrei hafi verið jafnmargt áheyrenda í neðri deild brezka þingsins sem að þessu sinni, ekki einu sinni, er mest lá við á stríðsárunum, enda hafi þingmenn heldur atdrei verið jafnfjölmennir á fundi. Varð að taka nokkurn hluta af áheyrendasvæðiuu handa þeim, þvf að troðfuit var í sjálfum fundarsalnum. Sýnir þetta, að jafnaðarstetnan dregur æ meir að sér eitiitekt ailra manna hvarvetna í heiminum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.