Samtíðin - 01.02.1961, Qupperneq 9
SAMTÍÐIN
5
atextar
Við 'birtum vegna áskorana:
Botníubrag
(Hvers vegna trúlofaðist þú henni?)
Texti eftir Omar Ragnarsson, sem syngur
la9ið á H.S.H. plötu.
Nú er ég, vinir góðir, alveg lireint i spreng
af ástarþrá og gleði. í sæluvímu geng.
ég er trúlofaður. Hún heitir Botnia
eftir gömlum ryðkláf, en ég elska hana fyrir það.
Hún er svo sæt, tra-la-la-la.
°8 ágæt, tra-la-la-la-la.
Við munum eiga mjög vel saman. Mikið óskap-
lega er gaman
að arka nú i hjónasæng.
Hún Botnía er bezti kvenkosturinn hér
°8 blíðust allra meyja..Á fimmtugsaldri er.
Hrosið liennar er svo undurblítt og varmt.
■ia. hún er jú alveg tannlaus, en ég elska hana
samt.
Hún er svo sæt, .... o. s. frv.
augun hennar guðdómlegu dreg ég enga dul,
•}Ve dásamleg þau eru — ja, þótt þau séu gul.
rlið fagra hár er rysjótt og felur ekki nóg
ulblá asnaeyru, en ég elska hana þó.
uin er svo sæt, .... o. s. frv.
Jútt bólugrafin sé hún, þá bætir það úr skák,
‘*ð barmur liennar er sko alls ekki neitt kák,
°S hazarkroppur er hún og veit ekki sitt vamm.
' 'a. hún vegur meira en 300 pund, en ég elska
sérhvert gramm.
Hún er svo sæt, .... o. s. frv.
f bílnum sinum bauð hún mér upp í Mosfellssveit,
°n bagt átti hún með sig, því ástin var svo heit.
Vi5 erum með á nótunum
Hljómplötur og músikvörur.
_ _ Afgreiðum pantanir um land allt.
Hóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri, Reykjavík. - Sími 11315,
Hún kyssti mig „á liundrað“ og keyrði út í mó
i klessu o’ni skurð, en ég elska hana þó.
Hún er svo sæt, .... o. s. frv.
En verst var þó, að Botnía valt ofan á mig.
Ég var að kafna. Hún spurði, hvort ég vildi
eiga sig.
Þá varð það mér til lífs, -að ég varð að segja „já“.
Ja, vert er þess að geta, að hún eignir miklar á.
Og flottan Ford hún lét mig fá,
minn forna draum og æðstu þrá.
Við munum eiga mjög vel saman, mikið
óskaplega er
gaman að komast nú á flotta lúxus-
skruggu-kerru.
SKEMMTI gEtRaUn
Þegar 10 verða 26
í SAMKVÆMI eru 10 manns, og reyn-
ast það vera:
2 afar
2 ömmur
3 feður
3 mæður
3 synir
3 dætur
2 tengdafeður
2 tengdamæður
1 tengdasonur
1 tengdadóttir
2 bræður
2 systur
Samtals 26 manns.
Hvernig má það ske?
Lausnin er á bls. 32.
Iiona nokkur réð sárlasinni vinstúlku
sinni til að leita ákveðins læknis.
„Er hann góður?“ spurði stúlkan.
„Heldurðu, að ég væri búin að ganga
til hans tvisvar í viku seinustu tíu árin,
ef hann væri ekki göður?“ sagði konan
stutt i spuna,