Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 30
30 2. janúar 2010 LAUGARDAGUR T erminal, önnur plata Hjaltalín, er besta plata ársins sam- kvæmt kosningu Fréttablaðsins. Högni Egilsson, aðalsprauta sveitarinnar, er eðlilega upp með sér. „Frábært! Það er gaman að fólk hafi tekið plötunni vel. Hún fer um víðan völl og það er gott að fólk kunni að meta það. Hún er fjölbreytt í tónflórunni og það var markmiðið með henni: að fjölga lit- unum sem hægt er að nota í popp- heiminum,“ segir Högni. Hann vonar að toppnum sé ekki náð á sínum höfundarferli: „Mér fannst Sleepdrunk Seasons (sú plata var í þriðja sæti í kosningu Frétta- blaðsins 2007) geðveikt góð þegar hún kom út, en nú heyri ég fullt af hlutum sem eru að henni. Við erum öll voða ánægð með Term- inal núna, en ég get alveg ímynd- að mér að maður finni eitthvað að henni eftir fimm ár. Það verður alltaf þannig.“ Árið í fyrra var mjög erilsamt hjá Hjaltalín, bandið spilaði út um allt og gerði plötu. „Við erum að fara á Norðurpólinn í byrjun febrúar, eða nálægt honum. Spil- um á hátíð í Kirkjunesi við landa- mæri Noregs og Rússalands og þar er víst meðalhitinn mínus 14 gráð- ur á þessum tíma. Annars erum við bara að taka smá pásu.“ Högni getur engu spáð um næstu plötu, hvenær hún komi út eða hvort hún komi á annað borð. „Það væri þó vissulega ákjósanlegt því bandið er heitt eftir mikið sam- starf. Árið reyndi mikið á hljóm- sveitina og allir eru vel tengdir og geta lesið hver annan á skilvirkan hátt. Það væri synd að fara að slíta því samstarfi. Jú, ég býst við að við gerum aðra plötu seinna.“ Um könnunina Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um hverjar eru bestu plöt- ur ársins 2009. Tuttugu manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tón- listaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Ef tvær plöt- ur fá jafn mörg stig þá hlýtur sú plata sem fær stig frá fleiri aðilum hærra sæti á listanum. Tvær plötur hafa nokkra yfir- burði í könnuninni. Hjaltalínplat- an Terminal fær 51 stig og þrett- án tilnefningar og fjórða plata Hjálma fylgir á eftir með 45 stig og ellefu tilnefningar. Kimono– platan Easy Music For Difficult People nær þriðja sæti með 22 stig frá fimm þátttakendum. Dry Land Bloodgroup er í fjórða sæti með 17 stig og átta tilnefningar og Get It Together Diktu er í fimmta sæti líka með 17 stig, en fimm tilnefningar. Annars vekur athygli að allar plöturnar á Topp tíu eru gefnar út af ungum og upprennandi plötu- útgáfum. Bedroom Community, Kölski og Record Records eiga eina plötu hver á listanum, Kimi á þrjár en hin nýstofnaða útgáfa Borgin er með fjórar plötur og þar af þær tvær efstu þannig að hún telst tvímælalaust vera plötu- útgáfa ársins! Bestu íslensku plötur ársins Útgáfan Borgin er með fjórar plötur af tíu að mati valinna sérfræðinga sem Fréttablaðið leitaði til um valið á plötum ársins 2009. Terminal með hljómsveitinni Hjaltalín var valin besta plata ársins en fjórða plata Hjálma fylgir í kjölfarið. HEIT EFTIR NÁIÐ SAMSTARF Önnur plata Hjaltalín, Terminal, er besta plata ársins samkvæmt spekingum Fréttablaðsins. Alexandra Kjeld – Rjóminn 1. Anna Guðný Guðmunds- dóttir – Vingt regards sur l’enfant–Jésus 2. Hjálmar – IV 3. Víkingur Heiðar Ólafsson – Debut 4. Árni Heiðar Karlsson – Mæri 5. Bloodgroup – Dry Land Andrea Jónsdóttir – Rás 2 1. Hjaltalín – Terminal 2. Hjálmar – Hjálmar IV 3. Lights On The Highway – Amanita Muscaria 4. Elíza – Pie In The Sky 5. Fabúla – In Your Skin Anna Margrét Björnsson – Fréttablaðið 1. Kimono – Easy Music For Diffficult People 2. Nolo – Nolo 3. Ólafur Arnalds – Found Songs 4. Sudden Weather Change – Stop Handgrenade In The Name Of Crib Death ‘nder- stand? 5. Hermigervill – Leikur vinsæl íslenzk lög Árni Þór Jónsson – Zýrður rjómi 1. Hjaltalin – Terminal 2. Eberg – Antidode 3. Bloodgroup – Dry Land 4. Pascal Pinon – Pascal Pinon 5. Feldberg – Don’t Be A Stranger Bob Cluness – Grapevine 1. Ben Frost – By The Throat 2. Kimono – Easy Music For Difficult People 3. Bloodgroup – Dry Land 4. Sólstafir – Köld 5. Sudden Weather Change – Stop Handgrenade In The Name Of Crib Death ‘nder- stand? Bobby Breiðholt – breidholt. blogspot.com 1. Hjálmar – IV 2. Hjaltalín – Terminal 3. Snorri Helgason – I’m Gonna Put My Name On Your Door 4. Retron – Swordplay & Guitarslay 5. Hermigervill – Leikur vinsæl íslenzk lög Brynjar Már Valdimarsson – FM 957 1. Dikta – Get It Together 2. Hjaltalín – Terminal 3. Gus Gus – 24/7 4. Hjálmar – IV 5. Our Lives – We Lost The Race Dr. Gunni – Fréttablaðið 1. Hjaltalín – Terminal 2. Bloodgroup – Dry land 3. Morðingjarnir – Flóttinn mikli 4. Múm – Sing Along To Songs You Don’t Know 5. Feldberg – Don’t Be A Stranger Egill Harðar – Rjóminn 1. Kimono – Easy Music For Difficult People 2. Hermigervill – Leikur vinsæl íslenzk lög 3. Hjálmar – IV 4. Múm – Sing Along To Songs You Don’t Know 5. Hjaltalín – Terminal Einar Bárðarson – Kaninn 1. Hjálmar – IV 2. Ingó og veðurguðirnir – Góðar Stundir 3. Feldberg – Don´t Be a Stranger 4. Dikta – Get It Together 5. Jogvan og Friðrik Ómar – Vinalög Freyr Bjarnason – Frétta- blaðið 1. Hjaltalín – Terminal 2. Hjálmar – IV 3. Bloodgroup – Dry Land 4. Egill Sæbjörnsson – Egill S. 5. Snorri Helgason – I’m Gonna Put My Name On Your Door Frosti Logason – Xið 977 1. Dikta – Get It Together 2. Egill Sæbjörnsson – Egill S 3. Hoffmann – Your Secrets Are Safe With Us 4. Me, The Slumbering Napo- leon – The Bloody Core Of It 5. Our Lives – We Lost The Race Haukur S. Magnússon – Grapevine 1. Ben Frost – By The Throat 2. Sudden Weather Change – Stop! Handgrenade In The Name Of Crib–Death ‘nder- stand? 3. Hildur Guðnadóttir – Wit- hout Sinking 4. Morðingjarnir – Flóttinn mikli 5. The Go–Go Darkness – The Go–Go Darkness Heiða Ólafsdóttir – RÚV/ Poppland 1. Hjaltalín – Terminal 2. Dikta – Get It Together 3. Ellen – Draumey 4. Lights On The Highway – Amanita Muscaria 5. Bloodgroup – Dry Land Hildur Maral – Rjóminn 1. Hjálmar – IV 2. Ruxpin – Where Do We Float From Here ? 3. Hjaltalín – Terminal 4. Sudden Weather Change – Stop! Handgrenade In The Name Of Crib–Death ‘nder- stand? 5. Bloodgroup – Dry Land Höskuldur Daði Magnússon – Fréttablaðið 1. Kimono – Easy Music For Difficult People 2. Egill Sæbjörnsson – Egill S 3. Hjaltalín – Terminal 4. Ske – Love For You All 5. Dikta – Get It Together Jens Kr. Guð 1. Sólstafir – Köld 2. Morðingjarnir – Flóttinn mikli 3. Hjálmar – IV 4. Egó – 6. október 5. Eivör – Live Kjartan Guðmundsson – Fréttablaðið 1. Hjálmar – IV 2. Sudden Weather Change – Stop! Handgrenade In The Name Of Crib–Death ‘nder- stand? 3. Sykur – Frábært eða frábært 4. Hjaltalín – Terminal 5. Ívar Bjarklind – Tíu fingur og tær Ólafur Páll Gunnarsson – Rás 2 1. Hjálmar – IV 2. Hjaltalín – Terminal 3. Egó – 6. október 4. Morðingjarnir – Flóttinn mikli 5. Lights On The Highway – Amanita Muscaria Trausti Júlíusson – Frétta- blaðið 1. Hjaltalín – Terminal 2. Múm – Sing Along To Songs You Don’t Know 3. Kimono – Easy Music For Difficult People 4. Ben Frost – By The Throat 5. Bloodgroup – Dry Land 1 Hjaltalín Terminal 51 stig Hjálmar IV 45 stig 2 Kimono Easy Music For difficult People 22 stig 3 4 5 Bloodgroup Dry Land 17 stig Dikta Get It Together 17 stig Sudden Weather Change Stop Hand- grenade In The Name Of Crib Death ‘nder- stand? 13 stig6 Ben Frost By The Frost 12 stig 7 Morðingjarnir Flóttinn mikli 11 stig 8 Egill Sæbjörnsson Egill S. 10 stig 9 múm Sing Along To Songs You Don’t Know 8 stig10 Sérfræðingar Fréttablaðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.