Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 33
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Eitt af áramótaheitum fjölmargra einhleypra er að ná sér í maka en það er auðveldara sagt en gert er álit Sigrúnar Einars. „Makaleit á Íslandi er dálítið erfið því Íslend- ingar eiga erfitt með að drekka áfengi í hófi. Flestir kynnast maka sínum á djamminu en gallinn við það er að hvort sem það er hún eða hann sem er kófdrukk/in þá er áttavitinn yfirleitt dálítið laskaður og fólk veit þá ekkert nákvæmlega hvert hann er að miða og miðar oft rangt. Þá muna margir ekki eftir orði af því sem fór fram í sam- skiptunum, sem er frekar leiðin- legt, sérstaklega ef manneskjan var nú áhugaverð,“ segir Sigrún. Hún nefnir sérstaklega að konur skuli vara sig á karlmönnum sem tala mikið um sína fyrrverandi. „Sumir fara nú bara fínt í það en aðrir tala ekki um neitt annað, og viðkomandi fær bara að heyra sól- arsöguna frá a-ö, strax við fyrstu kynni. Það er ef til vill ágætt að vera vel í glasi á slíkum stundum,“ segir hún og hlær. „En í alvöru, slíka karlmenn ber að forðast, því þeir eru yfirleitt ekki tilbúnir í nýtt samband og þurfa að vinna betur í sínum málum. Það sama á vitaskuld um konur sem haga sér á sama hátt.“ Sigrún segir að fólk í makaleit ætti að drekka minna þegar það fer út að skemmta sér og vera dug- legra að fá símanúmer hjá hvort öðru frekar en að fara strax heim með einhverjum. „En þá er líka lykilatriði að fólk hringi í hvort annað! Fólk mætti líka almennt vera aðeins hugrakkara. Það er ekkert að því að vera hafnað, það má ekki taka það persónulega, það hafa einfaldlega ekki allir sama smekk.” Varðandi kynni á Fésbókinni segir samskiptagúrúinn það ágæt- an stefnumótastað. „En líkt og með stefnumótasíðurnar þá er kostur- inn við þetta að á Netinu erum við mun fljótari að kynnast dekkri hliðum fólks vegna þess að að það er opnara þar og þorir frekar að láta eðli sitt í ljós og því auðveld- ara og fljótlegra að sía út óæski- lega einstaklinga en á djamminu.“ En hvað ætlar Sigrún að gera um helgina? Helgin er að mestu óráðin, ég ætla bara að leyfa for- lögunum að koma mér á óvart og ráða fram úr því fyrir mig. Lífið er langskemmtilegast þannig,“ segir Sigrún samskiptagúrú. unnur@frettabladid.is Drykkja flækir makaval Sigrún Einars skrifar reglulega um samskipti kynjanna á Pressunni enda fjölfróð um málefnið. Hér gefur hún einhleypum góð ráð í makaleitinni árið 2010 en þar ber hæst drykkju og munnræpu um fyrrverandi. TAKIÐ Í SPIL Það hafa án efa margir fengið spil í jólagjöf. Um helgina er tíminn til þess að hóa í vini og ættingja og halda spila- kvöld. Það mætti prófa hin ólíku spil og finna hvað fellur best í kramið. Það er oft notaleg stund að vera inni í janúarstrekkingi með góðum gestum og iðulega myndast gleði og galsi. Sigrún Einars lumar á góðum ráðum fyrir fólk sem ætlar í makaleit á árinu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I Mörkinni 6 • Sími 588 5518 OPIÐ Í DAG FRÁ 10 – 18 SUNNUDAG FRÁ 12 – 18 Rope Yoga Námskeið hefjast 4. janúar www.elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419 Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Þriðjudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.