Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 37
C A O Z H F | G R A N D A G A R Ð I 8 | I S 1 0 1 R E Y K J A V IK | I C E L A N D | T E L + 3 5 4 5 1 2 3 5 5 0 | F A X + 3 5 4 5 1 1 3 5 5 1 | W W W .C A O Z .C O M | I N F O @ C A O Z .C O M CAOZ hf. óskar eftir fólki í tengslum við framleiðslu á spennandi alþjóðlegri tölvu- teiknimynd sem komin er á fullan skrið. Hluti starfanna er laus fljótlega og ráðið verður áfram á næstu mánuðum. Bæði er um tímabundin og framtíðarstörf að ræða. Verkefnastjóri / Production Manager Reynsla af stjórnun á stórum flóknum alþjóðlegum verkefnum er nauðsynleg, ásamt því að hafa haldgóða þekkingu á tölvukvikmyndaframleiðslu og ferlum tengdri henni. Helstu tæki verkefnastjóra eru skipulaghæfileikar, jákvæður hugsanaháttur, styrk teymisstjórnun, auk þess að hafa gott vald á töflureiknum og skýrslugerð. Reiprennandi enskukunnátta þarf að vera til staðar og góð kunnátta í þýsku er plús. Aðstoðarmanneskja / Assistant Leitað er að manneskju í fjölbreytt starf. Meðal daglegra verkefna er aðstoð við framleiðslustjóra og leikstjóra, stöðuskýrslur, samskipti við erlenda samframleiðendur, upplýsingagjöf, innkaup og annað sem til fellur, auk hefðbundinna skrifstofustarfa. Góð enskukunnátta og leikni í hefðbundum skrifstofuforritum er nauðsynleg, ásamt góðu skapi og lifandi framkomu. Módelsmiðir / Modellers Módelsmiðir hjá CAOZ kunna sína iðn í Maya-forritinu og geta skapað hvað sem er út frá teikningum og fyrirmælum hönnunarstjóra. Bæði er í boði starf til lengri tíma og í tímabundnar ráðningar. Gerð er krafa um færni í persónumódelvinnu, hlutum og umhverfi. Umsækjendur eru beðnir um að senda með umsókn vísanir á fyrri verk og vera tilbúnir til að gera prufuverk sem hluta af umsóknarferli. Tímabundnar og lengri tíma ráðningar. Myndskreytir / Texture Artist Myndskreytir hefur reynslu í að mála beint í tölvuforritum og vinna áferðir, útlit og annað slíkt á tölvugerð módel. Gerð er krafa um góða þekkingu á Photoshop og áferðarvinnu í tengslum við þrívíddar forrit. Tímabundin ráðning. 3D Tæknistjórar / 3D Technical Directors Tæknistjórar eru með reynslu úr vinnu við tölvugerðar teiknimyndir, sérstaklega hvað viðvíkur beinun (e. character rigging) og forritun fyrir Maya forritið (Mel Scripting og Phython). Skilyrði er að tæknistjórar hafi víðtæka reynslu og hafi tekið þátt í framleiðslu á tölvugerðum teiknimyndum sem unnar hafa verið í Maya. Enskukunnátta skilyrði. Tímabundnar ráðningar. Aðstoðartæknimenn / Assistant TD’s - Renderers Aðstoðartæknimenn vinna við hlið tæknistjóra og eru þeim innan handar við persónuhreyfingar og undirbúning undir hreyfimyndagerðina sjálfa. Þeir vinna jafnframt að undirbúningi fyrir lýsingu, framköllun og annað sem til fellur í framleiðslunni. Gerð er krafa um góða þekkingu á Maya forritinu. Enskukunnátta skilyrði. Tímabundnar ráðningar. Kvikarar / Animators Óskað er eftir kvikurum (e. animators) með reynslu úr vinnu við tölvugerðar teiknimyndir. Eingöngu þeir sem hafa reynslu úr slíkum verkefnum koma til greina í þessi störf. Gerðar eru strangar kröfur til kvikara um vikuleg skil og gæði þeirrar vinnu sem frá þeim kemur. Kvikarar vinna undir stjórn yfirkvikara og leikstjóra. Enskukunnátta skilyrði. Ráðningar frá 1. mars 2010. Stjórnendur lýsingar / Lighters Óskað er eftir fólki til að stýra vinnu við lýsingu í tölvuumhverfi. Nauðsynlegt er að hafa staðgóða þekkingu á lýsingu og rafrænni framköllun (e. rendering) og að hafa reynslu af vinnu við tölvugerðar teiknimyndir. Fyrstu ráðningar í þessar stöður er 1. apríl 2010. Fjármálastjóri / Finance Manager Leitað er að manneskju með víðtæka fjármála- og uppgjörsreynslu. Meðal daglegra verkefna er utanumhald um áætlanir, uppgjör, skýrslugerð og dagleg fjármálastjórn. Fjármálastjóri vinnur náið með stjórnendum og á auðvelt með að kynna niðurstöður á aðgengilegan hátt. Kunnátta í TOK+ er skilyrði. Ráðning er sem fyrst. CAOZ hf. er tölvuteiknimyndafyrirtæki og stofnað árið 2001. Félagið er í eigu fagfjárfesta og helstu starfsmanna. Fyrirtækið er nú með í framleiðslu fyrstu íslensku tölvugerðu teiknmyndina í fullri lengd sem kemur á markað 2011. Umsóknir með ferilskrám og slóðir á sýniverk sendist á jobs@caoz.com þar sem starf sem sótt er um kemur fram í efnislínu tölvupóstsins. Fyrir öll störfin er gerð krafa um að geta unnið í hópastarfi í opnu umhverfi. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar! Spennandi störf við framleiðslu alþjóðlegrar tölvuteiknimyndar © & ® C A O Z 20 09 - A ll ri g ht s re se rv ed Marine Harvest Norway AS is Norway´s largest aquaculture company which produces 25% of the total Norwegian salmon production, and had a turnover of 5.4 billion in 2008. The company operates in the entire value chain from broodstock, eggs, salmon, fi sh, processing, distribution and sales. Our highly experienced 1100 people are spread along the coast from North to South and our products are sold mainly in Europe, Asia, USA and Russia. The headquar- ters of the Marine Harvest Norway is located in Bergen. Marine Harvest Norway AS is a subsidiary of Marine Harvest ASA listed on Oslo Stock Exchange and has operations in 20 countries. Marine Harvest Norway – Processing Herøy, is a factory for slaughtering and freezing of farmed salmon. The facility was substantially renovated in 2008 and stands today as one of the most modern salmon slaughterhouses. The plant is located on Herøy in Nordland, which has daily ferry and boat connections to the regional center Sandnessjøen. The plant currently has approximately 140 employees. In connection with the building of our new fi lèdepartment second quarter of 2010, we are looking for new employees in 100% permanent position. Employees fi lèproduction • Department manager (administrative, HR) • Shift manager (operational) • Operators Qualifi cations: It is desirable to have college education (department manager), certifi cate of apprenticeship, or a background from fi lèproduction. We can offer: • Exciting and challenging positions in an international business • Hectic, but positive and good working environment with skilled employees. • A rewarding job with many different tasks • Competitive salary and pension conditions • Bonus We plan to have an interview session in Iceland, and will give further information individually. Questions about the position may be directed to the Production Manager Randi Andersen. Tel 21562609 / 95071227 Written application with CV sent by 15.01.20 as e-mail to randi. andersen@marineharvest.com Or by mail to: Randi Andersen Marine Harvest Norway AS Processing Herøy 8850 Herøy Norway The application must be marked, respectively: Employee fi lèt Au pair óskast til Svíþjóðar Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.