Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 2
Fangeis! - eða betronarheimilt (Frh.) Margur, sem verður betri maður við það, að hann finnur að sér er fyrirgefið af hjarta, og kostar kapps um að reynast makiegur þess trausts, sem hon- um er sýnt um fram það, sem hann í fyrstu hafði búist við, verður hins vegar verri maður við hegningu, sem iögð er á með »köldu blóði«, — jafnvel þótt sanna megi, að hún sé verð- skulduð, ef mælt er á hinn venju- lega kvarða »a!menningsálitsins<-, ekki sízt þegár hann sér, að enginn annar getur heldur haft gagn af refsingu þeirri, er á hann er lögð. Ef vér verðum svo að álykta, þá er vér athugum málið hleypi- dómalaust, að fangavist geri fáa, að ég ekki se'gi enga, r-,ð betri og meiri mönnum en þeir voru áður eða hefðu orðið ella, en hins vegar margá að vevri og gailaðri mönnum, þá er sannar- lega meira en Iftið bogið við Jiegningarl'óggi'óíina, sem skapað hefir þanna ja,ðncska Hadesar- heim1), sem þjóðfélögin reka mörg af bágstöddustu börnun- um sínum í, mörg þeirrá, sem hafa haft svo lítil náin kynni af því bezta og göíugasta, sem mannkynið á, að þau haíá fyrir þær sakir hrapað niður í svívirð- ingar og glæpi. — — — Þá eru hinar ástæðurnar, sem oftsinnis eru íærðar fyrir því, að afbotamenn eru dæmdir í fang- elsisvistir. Til að hegna þeim.2) — Engin refsing er heiðarleg, nema hún sé iögð á í þeim tilgangi að 1) Hadesatheimur: myrkheimuj’ eða dt'augaheirrmr forngrískrár goðatrúar. Skuggalífsbugmyndin, sem viö hann er tengd, mun vera raunsærri saæstæða far^alifsins en marga grunar. 2) Bg sleppi í þessu sambandi að minnast á »p61itískar< fang- eisanir, sem að vísu eru hástig svívirðinganna, en eru utan við jþaS efni, sem hér ræðir um. S m ásöl u verö á 16 b a k i má ekbf vera hærra ea hér segir: Vindlar: Mai>avllla 50 stk. kassinn á kr. 22.25 S.Stlevnei* -- » — 21,75 Supremo — —----» — 21.50 £1 Cvté ------ » — 17.25 King > -- 15.75 1 Stjeæne--—- » — 12.25 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hæna, sem nemur flutnings- kostnaði ffá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2%. Landsverzlun. Er keypt miliiliðaiaust frá heimains stærstu teverzlun, sem er um Ieið búiu fulikomnustu nýtízku-áhöldum í þeirri grein. Við seljum 3 tegundir, mismunandi að bragði og ilm, svo áð hver fær þá tegund, sem hann helzt kýs. Kaupf élagiö. AlbÝðiibranbgerbin framleiðir að allra dómi N bestu bFanðln i bænum. Motar að eins bezta mjöl og hveifi frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Ilollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. betra þann, sem fyrir henni unum þær aðfarir að refsa s verður. Og sízt sæma þjóðfélög- hegningarskyni einvörðungu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.