Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 02.01.2010, Blaðsíða 68
 2. janúar 2010 LAUGARDAGUR56 LAUGARDAGUR 17.00 Reading – Liverpool, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 20.40 Dansskólinn II SJÓNVARPIÐ 21.00 Pressa STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Kill Bill: Volume 2 SKJÁREINN STÖÐ 2 18.00 Áramótahrafnaþing 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Þingspegill 23.00 60 plús 23.30 Björn Bjarna 00.00 Áramótahrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Marsi- bil, Tóta trúður, Tóti og Patti, Ólivía. 09.13 Úganda (8:11) 09.20 Úganda (9:11) 09.24 Elías Knár (45:52) 09.38 Kobbi gegn Kisa (11:13) 10.00 Skúli skelfir (47:52) 10.15 Gæsin frá Svalbarða 10.45 Leiðarljós (e) 11.25 Leiðarljós (e) 12.10 Umdeild ákvörðun (e) 13.45 Feðginin (I’ll Be There) (e) 15.30 Blindsýn (Blindsight) (e) 17.20 Hvað veistu? - Augu dýra 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Himinblámi (9:16) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Áramótaskaup Sjónvarpsins (e) 20.40 Dansskólinn II (Step Up 2: The Streets) Bandarísk bíómynd frá 2008. 22.20 Upptökuprófið (The Perfect Score) Bandarísk bíómynd frá 2004. 23.55 Náðin Drottins (Amazing Grace) Bresk bíómynd frá 2006. (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 09.25 Dr. Phil (e) 10.10 One Tree Hill (9:24) (e) 10.50 One Tree Hill (10:24) (e) 11.30 One Tree Hill (11:24) (e) 12.10 One Tree Hill (12:24) (e) 12.50 One Tree Hill (13:24) (e) 13.30 One Tree Hill (14:24) (e) 14.10 One Tree Hill (15:24) (e) 14.50 One Tree Hill (16:24) (e) 15.30 The Truth About Beauty (e) 16.20 Kitchen Nightmares (9:13) (e) 17.10 Top Gear (5:12) (e) 18.10 Skrekkur 2009 (e) 20.00 According to Jim (18:18) (e) 20.30 Einu sinni var... (e) 21.00 Victoria’s Secret Fashion Show 2009 Flottustu fyrirsætur heims flagga sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfata- risans Victoria’s Secret. 22.00 Kill Bill: Volume 2 Mynd frá kvikmyndaleikstjóranum Quentin Taranti- no. Brúðurin heldur áfram að elta uppi óvini sína. Hún er búin að afgreiða tvo en á eftir Budd, Elle og hinn eina sanna Bill. Aðalhlut- verkin leika Uma Thurman, Lucy Liu, David Carradine, Daryl Hannah, Samuel L. Jackson og Michael Madsen. 00.20 Nurse Jackie (11:12) (e) 00.50 Lipstick Jungle (10:13) (e) 01.40 Árið okkar (e) 03.40 The Jay Leno Show (e) 05.10 Dr. Phil (e) 05.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.40 Ógurlegur kappakstur 10.05 Krakkarnir í næsta húsi 10.50 Njósnaraskólinn 11.15 Glee (9:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Sjálfstætt fólk 14.45 Monk (7:16) 15.30 How I Met Your Mother (17:20) 15.55 The Big Bang Theory (7:23) 16.25 The New Adventures of Old Christine (2:10) Þriðja þáttaröðin um Christine sem er fráskilin einstæð móðir sem lætur samviskusemi og umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. 16.50 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins tíundað á hressilegan hátt. 17.35 Worst Week (1:16) Gamanþættir um seinheppinn náunga sem heimsækir til- vonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 Barnyard Talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um húsdýr sem fara að haga sér eins og mannfólkið um leið og eigendur þeirra sjá ekki til. 21.05 The Chronicles of Narnia: Prince Caspian Önnur myndin sem byggð er á sígildum sögum C.S. Lewis um systkinin fjögur sem kynnast undraveröldinni Narníu þar sem stendur yfir spennandi barátta milli góðra og illra afla. 23.30 Blood Diamond Áhrifamikil spennumynd með Leonardo DiCaprio og Jennifer Connelly í aðalhlutverkum. 01.50 All the King‘s Men 03.55 Neil Young: Heart of Gold 05.35 Fréttir 06.30 Showtime 08.05 National Lampoon‘s Christmas Vacation 10.00 The Groomsmen 12.00 Happy Feet 14.00 National Lampoon‘s Christmas Vacation 16.00 The Groomsmen 18.00 Happy Feet 20.00 Showtime Gamansöm spennu- mynd með Robert De Niro og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. 22.00 The Heartbreak Kid 00.00 Into the Blue 02.00 Lucky Number Slevin 04.00 The Heartbreak Kid 06.00 The Hoax 08.50 Skills Challenge Hér er keppt í hinu ýmsu tengt golfíþróttinni svo sem teig- höggi, höggi úr glompu og höggi úr karga. 10.20 Skills Challenge 11.50 FA Cup - Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina. 12.20 Bristol - Cardiff Bein útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 14.45 Middlesbrough - Man. City Bein útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 17.00 Reading - Liverpool Bein út- sending frá leik í ensku bikarkeppninni. 19.00 Barcelona - Villarreal Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.00 Box: Vitali Klitschko - Kevin Johnson 22.40 Ultimate Fighter - Season 1 23.25 UFC 107 00.55 UFC Unleashed 01.40 UFC Unleashed 02.20 UFC 108 Countdown 03.00 UFC Live Events Bein útsending frá UFC 108 þar sem mæta til leiks margir af bestu bardagamönnum heims í þessari mögnuðu íþrótt. 11.20 Everton - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.00 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 13.30 PL Classic Matches Arsenal - Man United, 1998. 14.00 PL Classic Matches Chelsea - Ars- enal, 1999. 14.30 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 15.25 Tottenham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.05 Liverpool - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 1001 Goals 19.40 PL Classic Matches Leeds - New- castle, 1999. 20.10 PL Classic Matches West Ham - Sheffield Wed, 1999. 20.40 Liverpool - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Aston Villa - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Robert De Niro „Leikarar hafa frekar óspennandi per- sónuleika. Þess vegna velja þeir þetta starf.“ De Niro fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Showtime sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ ENSKI BIKARINN GÖMLU ERKIFJENDURNIR MÆTAST MAN. UTD. - LEEDS Á MORGUN KL 12:50 Í DAG KL. 12:20 BRISTOL – CARDIFF KL. 14:45 MIDDLESBROUGH – MAN. CITY KL. 17:00 READING – LIVERPOOL Á MORGUN KL. 16:00 WEST HAM - ARSENAL KL. 18:05 TRANMERE - WOLVES Kryddsíld Stöðvar tvo var flutt um set af Hótel Borg á veitingastaðinn Rubi sem er utan í Öskjuhlíðinni. Ég horfði á dagskrána með öðru auganu, var í matarstússi enda von á gestum, af vef Vísis. Svona eru tímarnir breyttir. Inn í Kryddsíldina var skotið fréttaannál og þannig settir saman tveir liðir sem hafa notið mikilla vinsælda um árabil á dagskrá þessa dags. Þetta tókst ágætlega, efnið var fjölbreytt, umræðan skipulagðari fyrir bragðið undir styrkri stjórn Heimis Más sem settist nú einn niður með forráðamönnum íslenskra stjórnmálaflokka á þingi þótt þar vantaði Þráin Bert- elsson illu heilli, hann hefði lyft umræðunni á hærra plan og er oftast skemmtilegur í umræðu. Forsætisráðherra kom seint til Kryddsíldar – það er orðin hefð að forsætisráðuneytið hefur ekki mátt til að skikka ríkissjónvarpið í upptöku á ávarpi forsætisráð- herra þannig að sá maður geti tekið þátt í umræðunni frá upphafi. Ríkissjónvarpið hefur löngum séð sér hag í þeirri skemmdarverka- starfsemi á embættisskyldu forsætisráðherrans og meðvirkni ráðuneytis og ráðherra hefur tryggt þetta asnalega fyrirkomulag. Davíð Oddsson sá sér hag í því á sínum tíma að koma seint og láta bíða eftir sér en þetta var í hans tíð eini vettvang- urinn þar sem hann mætti í opinbera pallaum- ræðu. Auðvitað á þetta ekki að vera svona. Það er dónaskapur við áhorfendur sem eru margir þennan eftirmiðdag, alla aðra gesti líka. Því er til þess mælst að ráðuneytið og ráðherrann hafi nú fyrirvara og tilkynni sjónvarpinu annan upptökutíma þannig að ráðherra geti verið með í Krydd- síld frá upphafi eftir ár. Nægur er fyrirvarinn ef vill. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HOFÐI Á KRYDDSÍLD Um skipulag á vinnu forsætisráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.