Fréttablaðið - 04.01.2010, Page 1

Fréttablaðið - 04.01.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% MÁNUDAGUR 4. janúar 2010 — 2. tölublað — 10. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Við hestaheilsu Davíð Scheving Thorsteinsson er áttræður í dag. TÍMAMÓT 16 JÚLÍUS BRJÁNSSON Hefur uppgötvað snilld Soda Stream-tækisins • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hann er kíminn og lætur blaða-mann hafa fyrir því að draga það upp úr honum. „Þetta er þýsk hönnun,“ segir Július Brjáns-son leikari og glottir spurður um uppáhaldshlutinn í eldhúsinu sínu. Þetta afbrigði af Frúnni í Hamborg heldur áfram, jafnvel þótt leikreglurnar séu ekki alveg skýrar. „Þetta er svart á litinn,“ segir hann drjúgur með sig. „Það er til fullt af þessum í kompumlandsmanna en það inu mínu, sem mér finnst algjör snilld.“ Og ertu búin að eiga það lengi? „Nei, nei, ég fékk það nú bara í jólagjöf en ég ætla að nota það lengi. Ég hafði nú bara ekki kynnst þessu áður, nema náttúr-lega þegar tískuæðið gekk hér yfir fyrir um tuttugu árum eða svo. Þá ætlaði ég sko ekki að fá mér svona Soda Stream. Ég hafði mfyri li ekki prófað það enn þá en ég ætla að gera það. Nú býð ég gestum bara upp á vatn úr svörtu, straum-línulaga, flottu þýsku hönnun-inni minni, sem svo smellpassar inn í eldhúsið. Ég er meira að að segja að hugsa um að stofna félag um Stream-ið, við myndum hitt-ast einu sinni í mánuði og liggja ívatninu þ ð Straumlínulaga hönnun sem gefur kolsýrt vatnJúlíus Brjánsson fékk nýlega að gjöf tæki sem gefur vatni gosbólur og er nú uppáhaldið hans í eldhús- inu. Lengi vel var hann hatrammur andstæðingur þeirra og kallaði eigendur þeirra smáborgara. Júlíus er nú eldheitur aðdáandi Soda Stream-tækisins sem börnin gáfu honum í jólagjöf og liggur nú í vatninu. FRÉTTABLAIÐ/VALLI ENDURNÝIÐ UPPÞVOTTABURSTANN Tveir hlutir eru oft í hræði- legu ásigkomulagi í eldhúsum fólks en það eru uppþvottahanskarnir og uppþvottaburstinn. Þeir fá yfir sig alls kyns skít og drullu en alltof sjaldan er hugað að því að þrífa þá almennilega eða veita þeim sómasamlega bless- un og dauðdaga og kaupa nýtt sett. Um áramót er gott að huga að þessu. Elín SigurðardóttirRope Yoga MeistarakennariÍþróttafræðingur Rope Yoga • elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419 Við bjóðum upp á átta byrjendanámskeið, eitt lyftingarnámskeið og ástundunartímarnir verða áfram eins og áður. Rope Yoga Námskeið hefjast 4. janúar TA I CH I Auglýsingasími EGILL BJARNASON Hélt jólin í Jemen Áramótin liðu á bökkum Nílarfljóts FÓLK 30 Elin eignast sand af seðlum Tiger Woods gaf frá- farandi eiginkonu sinni milljarða í jólagjöf. FÓLK 24 FASTEIGNIR.IS4. JANÚAR 20101. TBL. Fasteignamarkaðurinn hefur til sölu fallegt og nýlegt raðhús á einni hæð í Viðarási í Árbæjar- hverfi. R aðhúsið í Viðarási er 172,5 fm með innbyggð-um 28,2 fm bílskúr sem innangengt er í. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stofa bað-herbergi og gestasalerni.Komið er inn í forstofu með fataskápum. Hol er parketlagt. Við hol er flísalagt gestasalerni. Barna-herbergin eru þrjú og öll parketlögð auk þess sem fataskápar eru í öllum herbergjum. Hjónaherbergi er parketlagt og með fataskápum. Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og veggjum og er bæði með hornbaðkari og sturtuklefa. Baðher- bergisinnréttingarnar eru með graníti á borðum. Rúmgóðar parketlagðar stofur með útgangi á ver- önd til austurs með skjólveggjum. Í stofum er gert ráð fyrir arni. Eldhúsið er stórt og með fallegum innrétt- ingum úr kirsuberjaviði með graníti á borðum. Vönd- uð tæki eru í eldhúsi, tengi fyrir uppþvottavél og út- gangur á verönd til suðurs og vesturs. Góð borðað- staða er í eldhúsi. Þvottaherbergi er inn af eldhúsi og er það með glugga og vinnuborði. Sjónvarpsaðstaða er framan við eldhús. Bílskúr er með rafmagni, hita og rennandi vatni. Loft í bílskúr er óklætt. Geymsla er inn af bílskúr. Hiti er í innkeyrslu framan við húsið.Húsið er í góðu ástandi að utan og lóð er nánast alveg fullfrágengin. Raðhús á einni hæð Raðhúsið er um 172 fm, fallegt og nýlegt. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki heimili@heimili.is Sími 530 6500FASTEIGNIR Fallegt og nýlegt raðhús á einni hæð FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ár réttlætis „Mikið uppbyggingarstarf er enn fyrir höndum og mikilvægt er að vanda til verka,“ skrifar Katrín Jakobsdóttir. Í DAG 12 Leeds lagði Man. Utd Englands- meistarar Man. Utd töpuðu fyrir C-deildarliði Leeds Utd. í enska bikarn- um. ÍÞRÓTTIR 26 STREKKINGUR AUSTAST Í dag verður norðanstrekkingur austast á landinu fram á kvöld en annars yfirleitt mun hægari. Él austan til en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost víðast á bilinu 0-12 stig. VEÐUR 4 -2 -7 -8 -6 -5 HEILBRIGÐISMÁL Starfsfólk smit- sjúkdómadeildar Landspítal- ans segir að harka og virðingar- leysi á meðal sprautufíkla fyrir eigin heilsu og annarra sé langt umfram það sem áður hefur sést. Már Kristjánsson yfirlæknir segir starfsaðstæður á deildinni oft með öllu óviðunandi. Sprautu- fíklar sem eru til meðferðar boða til sín fíkniefnasala inn á sjúkra- húsið þrátt fyrir að vera lífshættu- lega veikir. „Það er tilfinning okkar sem sinnum þessum hópi að harkan færist mjög í aukana og yfirleitt meiri óvægni í gangi en hefur verið. Það eru sögur sem ganga á milli fíkniefnaneytendanna sjálfra um að HIV-smitaðir sprautufíklar séu að sprauta aðra og sýni mikla óvarkárni. Auðvitað eru fórnar- lömb fíknarinnar meðvituð um hættuna en okkur finnst þetta hafa aukist mjög og að harkan sé að ná nýjum hæðum,“ segir Már. Hann segir að ekki líði sá dagur þar sem ekki séu einn til fjórir sjúklingar á deildinni með vanda- mál sem tengjast sprautufíkn og í lok ársins hafi fimm ný tilfelli af HIV-sýkingum, sem tengjast sprautufíkn, verið greind. Eðli málsins samkvæmt fylgja sprautufíklum vandamál á deild sjúkrahúss. Sprautufíklar boða til dæmis ítrekað til sín fíkniefna- sala inn á deildina og er dauðs- fall á deildinni árið 2007 rakið til slíkrar heimsóknar. „Vandinn liggur í því að deild- in er opin legudeild þar sem háaldrað fólk liggur með tilfall- andi veikindi. „Þetta fólk liggur í næsta herbergi við langt leidda sprautufíkla. Þeir eiga ekki í nein- um vandræðum með að boða þá sem selja fíkniefni á stefnumót við sig og gera það ítrekað þrátt fyrir hótanir um að þeim verði vísað á dyr. Þetta er ófremdar- ástand, satt best að segja.“ Már segir jafnframt að sprautu- fíklum séu hæg heimatökin við neyslu inni á spítalanum. Það fyrsta sem verður að gera til að meðhöndla sýkingu er að setja upp opinn krana vegna lyfjameð- ferðar. Hann sé hins vegar notað- ur til neyslu fíkniefnanna. Um 700 virkir sprautufíklar eru nú á Íslandi að mati sérfræðinga á sjúkrahúsinu Vogi. Á sex árum hefur hlutfall langt leiddra fíkla sem leita aðstoðar á bráðamóttöku LSH aukist um sextíu til áttatíu prósent. „Ég hef fyrst og fremst áhyggjur af þjóðfélaginu okkar og ekki mun ástandið batna ef vonleysi færist í aukana við versnandi félagslega stöðu fólks,“ segir Már. - shá Fíkniefnasalar heimsækja sprautufíkla á Landspítala Yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans segir að einn til fjórir sprautufíklar séu til meðferðar á hverjum einasta degi ársins. Mun meiri harka sé í heimi fíkniefnaneytenda nú en var fyrir nokkrum árum. HAPPDRÆTTI Lánið lék svo sannar- lega við vinningshafann í Lottóinu á laugardagskvöld. Vinningshafinn var ekki einungis með fimm aðal- tölurnar réttar, heldur vann hann einnig annan af tveimur bónus- vinningum kvöldsins og var með fjóra rétta í þremur öðrum línum. Stórir vinningar komu því upp í hverri línu fimm raða miðans, sem var keyptur í Tvistinum í Vest- mannaeyjum. Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar get- spár sagðist ekki muna eftir öðrum eins miða í íslenska lottóinu. „Þetta er mjög spes, viðkomandi virðist nota einhverja ákveðna daga sem grunntölur, afmælis- daga get ég mér til um, og bregð- ur aðeins út af tölunum í hverri línu. Þetta er alveg frábært hjá honum, hann hefur aldeilis grísað á okkur.“ Vinningshafinn hafði ekki enn gefið sig fram seint í gær- kvöldi en hann vann samtals 10,3 milljónir króna. - jma Heppinn vinningshafi í Eyjum: Vann á alla rað- ir lottómiðans STJÓRNMÁL Enn er beðið ákvörðunar forseta Íslands varðandi ný lög um ríkisábyrgð vegna Icesave-samn- inganna. Búist er við að forsetinn upplýsi í dag hvort hann staðfesti lögin eða ekki. Staðfesti hann ekki lögin taka þau strax gildi en verður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu. Örnólfur Thorsson forsetarit- ari gat í gærkvöldi ekki sagt til um hvenær yfirlýsingar væri að vænta frá embætti forseta Íslands. Heimildir Fréttablaðsins innan stjórnkerfisins herma að skrifi forsetinn ekki undir sé samningur Íslendinga við Breta og Hollend- inga vegna Icesave fallinn um sjálf- an sig og verði því vart kosið um hann í þjóðaratkvæðagreiðslu. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra var fáorður í sam- tali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Hann vildi sem minnst segja og vísaði á að boltinn væri hjá forset- anum og það væri hans að tjá sig við fjölmiðla. Eiríkur Tómasson lagaprófessor metur það svo að taki forsetinn sér lengri umþóttunartíma en til dags- ins í dag kunni hann að verða brot- legur við stjórnarskrána. - óká, kóp / sjá síðu 4 Beðið eftir ákvörðun forseta Íslands um staðfestingu á Icesave-lögunum: Forsetinn enn undir feldi GAMAN Í SNJÓNUM Í bænum Schoorl í Hollandi notaði fólk á öllum aldri sér góða veðrið í gær og skemmti sér hið besta í snjón- um á sleðum og rassþotum. NORDCIPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.