Fréttablaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 32
 4. janúar 2010 MÁNUDAGURGLEÐILEGT ÁR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! Ný kómedía frá meistara Ang Lee um partý aldarinnar. SÍMI 564 0000 L L 10 10 L MAMMA GÓGÓ kl. 3 - 6 - 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 - 10 - 11.15 AVATAR 2D kl. 8 - 11.15 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.10 - 4.10 - 5.20 - 6.20 - 8.30 SÍMI 462 3500 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 AVATAR 2D kl. 8 L L 10 L L 10 10 7 12 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 AVATAR 3D kl. 4.30 - 8 - 11.15 AVATAR 2D kl. 4.40 - 8 - 11.15 WHATEVER WORKS kl. 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 SÍMI 530 1919 14 L L 10 L TAKING WOODSTOCK kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 - 8 - 10 enskt tal AVATAR 2D kl. 6.45 - 10.10 JULIE & JULIA kl. 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐAÁ FORSÝNINGAR O.M.FL. AKUREYRIKRINGLUNNIÁLFABAKKA BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 - 11:20 BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 1:30 - 2 - 3:40 - 4:10 - 5:50 OLD DOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8 SORORITY ROW kl. 10:30 NINJA ASSASSIN kl. 10:20 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:30 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 BJARNFREÐARSON kl. 3:50 - 5:40 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 4:10 - 6 OLD DOGS kl. 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6:20(3D) PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 4 BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6 SORORITY ROW kl 10:40SÝNINGARTÍMARNIR GILDA 1. 2. 3. og 4. jan í Álfabakka Kynnið ykkur tímana fyrir 2. - 4. jan. í kringlunni, Akureyri, Selfossi og í Keflavík á www.SAMbio.is 16 7 7 L L L L L L L L V I P 16 16 12 7 7 MEÐ ÍSLENSKU TALI SELMA BJÖRNSDÓTTIR - LADDI - RÚNAR FREYR GÍSLASSON - EGILL ÓLAFSSON YFIR 31.000 GESTIR! NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 550 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! GLEÐILEG JÓL MAMMA GÓGÓ kl. 2, 4, 6, 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 2 og 4 L AVATAR 3D - POWER kl. 3.50, 6, 7, 9 og 10.10 10 ARTÚR 2 - Íslenskt tal kl. 2 L JÓLAMYNDIN Í ÁR POWERSÝNING KL. 10.10 Samkvæmt News of the World er Ronnie Wood á góðri leið með að drekka sig í hel. Og hafa vinir og vandamenn miklar áhyggjur af honum, þá sérstaklega fyrrver- andi eiginkona hans, Jo Wood og börnin þeirra tvö. News of the World heldur því fram að liðs- maður The Rolling Stones drekki tvær flöskur af vodka á hverj- um degi og að hann sé að rústa eigið líf. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum skildi Ronnie við eiginkonu sína og tók saman við rússnesku fyrirsætuna Ekat- erinu. Því sambandi lauk með miklum látum þegar fyrirsætan unga kærði Ronnie fyrir heimilis- ofbeldi. News of the World hefur eftir henni að hún hafi hreinlega óttast um líf sitt og að hún hafi verið svo óhamingjusöm að hún hafi íhugað sjálfsmorð. Jo Wood, eiginkonan fyrr- verandi, hefur hins vegar ekki gefið upp alla von og reynir allt sem hún getur til að fá Ronnie til að hætta allri drykkju. Börnin þeirra tvö, Leah og Tyrone, hafa gengið í lið með móður sinni og þau hafa farið þess á leit við liðs- menn The Rolling Stones um að þeir geri allt sem þeir geti til að hífa Ronnie upp úr vodkadrykkj- unni. „Mick hefur sagt við Ronnie að ef hann láti ekki af drykkjunni þá fái hann ekki að koma með í næsta tónleikaferðalag,“ hefur News of the World eftir heimild- armanni sínum. Ronnie drekkur Í RUGLI Ronnie Wood virðist vera í miklu rugli og drekkur tvær flöskur af vodka á dag ef marka má fréttir News of the World. NORDIC PHOTOS/GETTY Breska sunnudagsblaðið News of the World heldur því fram að Elin Nordegren hafi fengið 300 milljón dollara frá fráfarandi eigin- manni sínum, Tiger Woods, um jólin. Tiger sjálfur er enn í felum. News of the World hélt því fram fyrir tveimur vikum að Elin ætl- aði ekki að gefa neitt eftir þegar skilnaðurinn yrði tekinn fyrir og krefðist þess að fá minnst helming auðæfa Tiger Woods en þau eru talin nema 600 milljónum dollara eða 75 milljörðum íslenskra króna. Og svo virðist sem þessi spá hafi gengið eftir því samkvæmt News of the World þá var svar Elinar við spurningum vina sinna um hvað Tiger hefði gefið henni í jólagjöf mjög einfalt. „300 milljónir doll- ara, takk fyrir kærlega,“ á Elin að hafa sagt samkvæmt heimild- armanni News of the World. Heimsbyggðin hefur að undan- förnu fylgst með hrakförum Tig- ers eftir að upp komst um stöðugt framhjáhald hans með hinum og þessum konum. Tiger er sjálfur í felum og hefur ekki rætt við neina fjölmiðla um málið. Heimildar- menn News of the World halda því fram að kylfingurinn ætli sér jafnvel að vera í fríi lengur en árið 2010. „Sumir hafa heyrt af því að Tiger muni jafnvel ekkert snúa aftur fyrr en 2012. Og einhverjir eru ekki einu sinni vissir um að hann muni koma aftur þá,“ hefur News of the World eftir heimild- armanni sínum. Tiger ku þó ræða reglulega við Mark O‘Meara, sinn besta vin úr golfheiminum, en sá stóð víst í erfiðum skilnaði á sínum tíma. Tiger fékk hins vegar ekki að hitta börnin sín um jólin heldur gat hann einungis rætt við þau í gegnum síma. Hann hefur nú ekki séð þau í heilan mánuð. Sam- kvæmt News of the World hefur Elin mestar áhyggjur af andlegu ásigkomulagi Tigers en hún telur að hann sé ekki í góðu jafnvægi. Þá er víst ákaflega stirt milli móður Tigers, Tidu, og Elinar, en Tida hefur meðal annars kennt Elinu um að hafa ráðið „of falleg- ar“ konur til að hjálpa sér á heim- ilinu og að þær hafi verið of mikil freisting fyrir Tiger. News of the World heldur því jafnframt fram að flestir ráðgjaf- ar Tigers óttist um sínar stöð- ur enda hafi hann ekki talað við neitt af sínu starfsfólki síðan upp komst um lauslæti hans. Þá hefur því verið haldið fram að Tiger hafi þurft að fara í lýtaaðgerð vegna kjálkabrots sem hann hlaut eftir að Elin sveiflaði 9-járninu framan í hann af töluverðu afli. Elin fékk millj- arða í jólagjöf VILL NÝTT LÍF Elin ætlar að hefja nýtt líf án Tigers Woods samkvæmt News of the World. Hún ku hafa fengið 300 milljónir dollara í jólagjöf frá fráfarandi eiginmanni sínum en það er helmingur allra auðæfa golfgoðsagnarinnar. NORDISK PHOTO/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.