Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 3
&£.s»*&uBLA0!tf s Odýrastar vörnr. Strau8yk?ir 0.65 aura a/s kg* Molasykar 0,70 —--------- Kandís, rauð. 0,75 —----- Hvelti, bezta 0,30 —----- Jarðepli 0,20 —---------- 17 kr. poklnn. Persil 45 anra pakkinn. Notíö tsekiíææið. Terzlnnin Hermes. Njálsgötu 26. Sími 872. Til að gera þá óskaðlega. — Það heppnc-st því sð eins til langframa, að þeir verði betri menn. Verði hins vegar hið gagnstæða upp á teningnum, er einmitt hætta á því, að fanginn verði hættulegri en nokkru sinni áður, þegar hann er sioppinn i'jr dýflissunni. 0ðrunr til viðvöruhnar. — Ef þau áhrií eru í ?aun og veru anrað en ímyrdun ein, gætir þeirra haría litið. í rcargsr aidir Kon u rl Mtmlð eítir að biðfa um Smára smförlíkið. Ðæmið sjálfar uiu gæðiu. hefir mönuum verið hrúgað í fangelsi, og þó er siður en svo r ð glæpirnir séu í þann veginn að hverfa. Álit margra sögu- fróðra mætismanna er, að ströng- ustu hegningarlögin hafi ekki s'zt verið brotin. (Sbr. Stóra- dóm). — — — Hvað er þá til ráða? Ef það er rétt, að fangelsin séu að jafn- aði hegningarliús að eins, en ekki betrunarliús, að undanskildum fá inum, svo sem Sing-Sing-fanga- VerkamaðuHnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. í’lytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Geriet áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Liknar< er opin: Mánudaga . . . kl. u—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga . . .,— 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- húsinu í Now-Yotk-ríki, sem uudir stjórn Osburns er betrunarhús í oiðsins réttu merkingu, — þá ætti hverjum heiðarlegum manni að g eta skilist, að nauðsyn er á að breyta tii. Og fyrfr því að hlut- tallið sé einmitt þannig, eru að minsta lcosti miklar líkur. (Frh.) Ouðm. B. ólafsson úr Grindavík. Fátækt er enginn glæpur, holdur þjáning. Eidgar Kiea Burrougbs: Dýr Tarzans, Um sama leyti og suudiungin hélt. innieið sína í búðir skipsbi'ofcsmannanna á austurströnd eyjar- innar, risu upp aðrar búðir á norðurströndinni. Þar lá dálítil skornarta, Corwrie, í vík einni. filfar hennar hafði fáum dögum áður litast rautt af blóði skipstjórnenda og fyigismanna þeirra, því ógæfan hafði skollið yflr Corwrie, er slikir menn sem Gústaf og Momulla og erkifanturinn Kai Shang höfðu ráðist á skipið. Ails voru þeir t:u, afhrök Suðurhafshafnanna, en Gústaf og. Momulla og Kai Shang voru heilinn og vitið í hópnum. Þeir höfðu komið uppveistninni af stað til þess að ná í perlurnar, sem skipið flutti. Kai Shang hafði drepið skipstjórann sofandi, og Momulla hafði stýrt árásinni á stýrimanninn, sem á verði var. Samkvæmt venju sinni hafði Gústav komið því á hina ab taka þátt í manndrápunum. Ekki vegna þess, að hann væri á móti þeim, nema hvað snerti öryggi hans eigin parsónu. Það er altaf dálítil lífs- hætta í svona fyrirtæki, því oftast selja menn líflð eins dýrt. og unt er. Stundum ieikur jafnvel vafi á, hvor bera rnuni sigur af hólmi, og ainmitt það gerði Gústav varasaman. En þegar verkið var unnið, vildi Svíinn fá æðstu vöid meðal morðihgjanna. Svo langt hafði hann jafnvel gengið, að hrifsa til sín og nota ýmsa muni skipstjórans, — þá muni er báru með sér merki um völd. Kai Shang var gramur. Hann elskaði enga yflr- drottnun, og sízt af öllu vildi hann hlýta yfirráð- um óbreytts sænsks sjómanns. Undirrót óánægju var því þegar til meðal uppreistarmannanna af Coworie, er þeir lentu á norðurstraönd MarJceyjar. En Kai Shang sá, aö hann varð að fara gætilega, því Gústav var eini maðurinn í hópnum, sem kunni nægilega mikið í siglingafræði til þesa aö koma skipinu subur fyrir Höfða og á kunnari slóðir, þar sem hækt ræri að selja þýfið án þess, að spurt væri um uppruna þess. D?ginn áður en þeir sáu Markey og fundu höfnina, sem Cowrie lá nú á, hafði varðmaður- inn séð reyk og siglutré á herskipi í suðri. Þá langaði sízt til þess, að hitta hermenn og svara spurningum þeirra, svo þeir fóru í felur nokkra daga meðan hættan var að líða hjá. Og nú vildi Gustav ekki leggja á haflð aftur Enginn gat sagt, nema skipið væri að leita þeirra, sagði hann. Kai Shang benti á, að slíkt gæti ekki verið, því enginn nema þeir vissu hvað skeð hefði a skipi þeirra. En Gústav lét sig ekki. í illum heila (hans þróaðist ráð til til þess að auka hluta sinn í þýfinu um helming, að minsta kosti. Hann einn gat siglt skipinu, þess vegna gátu hinir ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.