Samtíðin - 01.12.1964, Side 23

Samtíðin - 01.12.1964, Side 23
SAMTÍÐIN 15 Hvernig sem í öllu lá, var ástandið hryllilegt MILLI HEIMS OG HELJU „HANN er dáinn.“ — Þessi orö lækn- isins og snerting hans á slagæðinni hrifu manninn i rúminu úr einhverri fjarlægri °g skuggalegri draumaveröld inn i heim veruleikans. En hann var ákaflega mátt- farinn. Hann hafði enga rænu á að hreyfa sig — ekki einu sinni rænu á þvi að opna augun. Einhvers staðar skannnt frá sér heyrði hann lágan grát — fótatak, og síðan að dy rum var lokað. Hann reyndi með mikl- am erfiðismunum að opna augun, en þung augnalokin hreyfðust ekki. Augu hans voru ekki alveg lokuð og í rifunni niilli hvarmanna greindi hann búnings- liorðið handan fótagafls rúmsins og mön af hurðinni. Enn var honum engin leið nð opna augun. Hann reyndi að hreyfa höfuðið — höndina — fótinn, fyrst til í'eynslu, síðan með erfiðismunum. Sér til mikillar skelfingar varð hann þess á- skynja, að hann gat hvorki hrært legg' nó lið. Hann langaði til að hrópa, en gat þá hvorki bært varirnar né opnað luunninn. „Ég ldýt að vera lamaður,“ hugsaði hann með skelfingu. „Hvað hefur kom- ið fyrir mig?“ Hann reyndi að sefa óttann, sem gagn- iók hann við tilhugsunina um, hver á- stæðan myndi vera og fór jafnframt að velta því fyrir sér, af hverju hann lægi 1 i'úminu í þessu ástandi. Éetta hafði verið heitur mox-gunn, og k'Uiii hafði lent í einhverjum erfiðleik- um ... rifizt við einhvern. Nú mundi hann það. Hann hafði rekið einn af sanx- starfsmönnum sínunx frá fyrirtækinu. Sá hinn sami hafði brugðizt illa við, verið fei-lega ósvífinn. Sjaífur hafði hann reiðzt ákaflega, og síðan kennt mikils sársauka í síðunni og höfðinu ... Skelfdur hugsaði hann: „Skyldi nxig kenna þar til enn þá? Ætli verkurinn konxi aftur, ef ég hreyfi nxig eða anda?“ — Hann reyndi að anda djúpt, en upp- götvaði þá sér til mikillar skelfingar, að hann var hættur að anda. „Ég er hættur að anda! Ég get ekki di-egið andann. Er ég þá dáinn?“ liugs- aði liann. I ofboði reyndi hann af alefli að anda og hreyfa sig, þar til alda svart- nættismyrkurs seig yfir hann. Þegar hann raknaði við aftur, var birtan í herberginu dauf. Hann sá nxóta fyrir fótagafli i'úmsins, greindi húnings- borðið og mön af dyrunum. „Ef ég verð i-ólegur,“ liugsaði hann, „hlýt ég að geta opnað augun.“ Hann reyndi fyrst lítillega að opna augun, en því næst í ofboði og af öllum kröftum. Einnig revndi hann að hrevfa sig og draga andann, þar til hrollköld angistin gagntók liann aftur. „Ég verð að reyna að vera rólegur,“ lxugsaði hann. „Það getur ekki verið, að ég sé dauður. Ég get liugsað, munað og séð. Þetta hlýt- ur að líða lijá von bi-áðar, og þá batnar nxér aftur. Það hlýtur að vera eins kon- ar lönxun ... eða ef til vill draumur. Þar senx ég er glaðvakandi, hljóta þetta að vera einhvers konar ofskynjanir. Þær livei-fa, ef ég híða rólegur ...“ Þá varð hann þess var, að dyrnar opn- uðust og einhver kom inn. Ef til vill væri það læknirinn. Ef til vill væri unnt að

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.