Samtíðin - 01.12.1964, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.12.1964, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 19 ASTA • • •• • GRIIM „Heldurðu, að það sé óhollt að kyssast, Sigríður?“ ,JÉg held, að það sé að minnsta kosti dálítið óheppilegt fyrir þig eins og stend- Ur, þvi þarna kemur konan þín askvað- o.ndi!“ Unga frúin: „Það er bara komið á oðra viku, síðan þú hefur kysst mig.“ Maður lxennar: „Á aðra viku? Hvaða stelpu var ég þá að kyssa í gærkvöldi?“ Hann: „Þetta var liuggulegt, en dýrt kvöld, Anna mín. Geturðu ekki téð mér fyrir strætisvagni?" 1 Austurlöndum sér konan manninn sinn tilvonandi ekki, áður en þau giftast, en á Vesturlöndum sér hún oft títið af honum, eftir að þau eru gift. Hún: „Ég veit svei mér ekki, hvort ég ó að þora að giftast þér, því það er sagt, oð sjómenn eigi kærustu í hverri höfn!" Sjómaðurinn: „En við siglum nú aldr- ei á hverja höfn.“ „Mamma, mamma, flýttu þér inn i eIdhús oý sjáðu bara, hvernig hann pabbi og vinnukonan fara að því að ná safanum úr appelsínunni. Hún heldur á henni, og pabbi kreistir hana!“ Leigubílstjóri á Nýja-Sjálandi var eini karlmaðurinn á tjósmæðranámskeiði, Sem haldið var þar i landi. Orsökin var sá, að fjögur börn höfðu fæðzt í bílnum hans. METSÖLUBÍLL á IMorðurlöndum COIMSUL CORTINA Verð frá 160 þús. kr. FORDUMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105, Reykjavík. Allt í vélar: Hepolite stimplar og slífar VANDERVELL legur pakkningar — stimpilhringar o. fl. Þ. JÓNSSON & C0„ Brautarholti 6. Símar: 15362 — 19215.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.