Samtíðin - 01.12.1964, Qupperneq 29

Samtíðin - 01.12.1964, Qupperneq 29
SAMTÍÐIN 21 V EIZTU ^ __ 1. Hvað orðið aðalbjór merkir? 2. Hvar eldfjallið Irazú er? 3. Hver er forseti Kýpur-eyjar? 4. Hvað A-flugpróf merkir? 5. Hve mörg rif eru i manni? Svörin eru á bls. 32. MARGT BÝR í ORÐUM Við veljum orðið: TÓNLIST °g fundum strax 47 orðmyndir í því, sem við birtum á bls. 32. Reyndu að finna þær og helzt fleiri. þbepagáta 1 2 3 4 5 6 7 Lárétt: 1 Vatnsból, 2 i festi, 3 skýjafar, 4 spillir, 5 óleikur, 6 frumtala, 7 áhald við iðnaðarstarf. Niður þrepin: Grænmeti. Lausniii er á bls. 32. Á eoa WEI 1- Var leyfilegt að brugga sterkt öl hér á landi i fornöld? 2- Er sálmurinn „Jesús grætur, lieimur hlær'1 frumsaminn ú islenzku? 2- Voru Belsen fangabúðirnar í Póllandi? 4- Er líkneskið af Venusi frá Miló í París? 5- Var Hæstiréttur stofnaður árið 1930? Svörin eru á bls. 32. 240. KROSSGÁTA setning, 10 tjáning, 11 bókstafslieiti, 13 gaura- gangur, 14 í tónlist, 15 fylgt eftir, 16 raki, 17 spott. Lóðrétt: 1 Við sveitabæ, 2 hrós, 3 ferðast, 4 óánægjuvottur, 5 grjót, 6 tveir eins, 10 grát- ur, 11 stríði (so.), 12 þröngin, 13 forskeyti, 14 ellegar, 15 svo framarlega sem, 16 staðar- atviksorð. Ráðningin er á bls. 32. „Ég æila að fá bók, sem heitir: Hvern- ig á að sigrast á karlmönnum", sagði lít- il telpa við bóksala. „Ekki er það nú heppileg bók handa þér, barnið gott,“ sagði bóksalinn. „Nei, en ég ætla að gefa honum pabba liana í jólagjöf.“ „Honum pabba þínum?" „Jú, hann er lögregluþjónn.“ ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR STUDIO STUDIO Gests Laufásvegi 18. Sími 24-0-28. Guðmundar. Garðastræti 8. Sími 20-900. Trúlofunarhringir Skartgripir Halldór Kristinsson Gullsmiður. - Amtmannsstíg 2. - Sími 16979.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.