Samtíðin - 01.12.1964, Page 31

Samtíðin - 01.12.1964, Page 31
SAMTÍÐIN 23 ^frníaugMon 90. !>áltur Hvaðeina segir sina sögu. Gulnuð úr- klippa úr sænsku dagblaði rifjar upp járnbrautarferð fyrir nokkrum árum; ég hafði fengið mér dagblað til þess að stytta stundirnar i lestinni og rakst þar a þessa skákþraut, sem ég dundaði við að leysa í buganum og klippti síðan út ui' blaðinu. Mér er enn í minni, hvernig hún smáopnaðist mér, unz lausnin lá tjós fyrir. Þrautin er svona: A. Iiakovin m m n s m,m m m; * H 8 1 G m m ■ m wf'wtm p' , Hvítur á að vinna. Hvítur- á ofurefli liðs sem stendur, eu tveir menn bans standa í uppnámi. pyrsta spurningin verður þvi sú, bvort utint sé að komast hjá manntapi. Við sjá- Utu að hægt er að forða hróknum og miða honum á biskupinn með 1. Hb8-d8. Svartur getur bjargað biskupnum og sett á hrókinn á móti: 1. ... Bd2-g5. Leikur- inn endurtekur sig: 2. Hd8-g8. Nú er ekki bægt að miða á hrókinn, sem er kominn á hvítan reit. En svartur getur skákað og lionum nægir að vinna riddarann. En við getum bjargað riddaranum með því að bera hann fyrir skákina: 2. ... Bg5-f6J\ 3. Bai-c3. Þar með er leikurinn úti, hvit- ur hlýtur að vinna með sinn hrólc gegn tveimur peðum. En á þá svartur ekki lialdbetri vörn? Jú, reyndar, hann getur leikið í. ... Bd2-a5 og liaft biskupinn í skjóli, svo að hrókurinn nái ekki til hans. En sjá- um til, við leikum 2. Hd8-d5 og fellum biskupinn, ef riddarinn er tekinn. Get- ur verið að ekki sé fleira falið í þraut- inni en þetta? Bíðum við, ekki þarf allt að vera búið, þótt við eigum hrók gegn tveimur peðum: 2. ... b5xab 3. Hd5xa5 b7-b5! Nú er hrókurinn fangi, svartur býr sig undir að hirða liann og vinna skákina siðan, næsti leikur er því bund- inn: h. Kb2-c3. Ef nú Kb6 kemur Kb4 og við hrekjum svarta kónginn frá. h. ... Ka7-b7! Óvinu rinn er ekki ráðalaus. Ef 5. Ivb4, þá Kb6, við verðum ])á að fórna hróknum fyrir peð og töpum skákinni. Nú eru góð ráð dýr. Loks fæðist ný hug- mynd, manni hlýnar hið innra við að sjá lokahnútinn leysast: 5. Kc3-dh! Kb7- b6 6. Kdh-d5 Kb6xa5 7. Kd5-c5 b5-bh 8. a3xbh mát. Óþarft er að geta þess, að Ieiki svartur öðruvísi, tekst hvít að lirekja hann frá peðunum og leysa hrók- inn. Hin stórmerka ferðabók: ÍSLANDSFERÐ JOHINI COLES í þýðingu Gísla Ólafssonar ritstjóra er fróðleg og skemmtileg. Tilvalin jólagjöf. Bókautgáfan HILDIiR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.