Fréttablaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 26
62.294 111 2,5 SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð nöfn voru skráð á undirskriftalista InDefence-samtakanna gegn Icesave-lögunum síðdegis í gær. er fjöldi þeirra landa hvað- an kröfur bárust í þrotabú Kaupþings. milljónir í reiðufé voru í handfar- angri Jóns Þorsteins Jónssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Byrs, þegar hann flaug til London fyrir jól. Decode, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið tekið úr skráningu á Nasdaq- hlutabréfamarkaðnum í New York í Bandaríkjunum. Þetta gildir frá og með deginum í dag. Eins og kunnugt er óskaði Decode eftir greiðslustöðvun seint á síðasta ári, erlenda starf- semin var farin í þrot og tilboða leitað í reksturinn á innlendri starfsemi fyrirtækisins. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Decode er mögulegt að viðskipti verði með hlutabréf félags- ins á svokölluðum „Pink sheet“ millimarkaði vest- anhafs. Það er hins vegar sagt óvíst þar sem ekki sé gefið að einhver miðlari vilji skrá bréfin. Decode vísað burt af Nasdaq Sjaldan ef nokkru sinni hefur verið farsælt að lenda í rusl- bréfaflokki alþjóðlegu mats- fyrirtækjanna. Þó er glæta í myrkr inu sem skall á í gær í hugum sumra eftir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti synjaði staðfestingu á lögum um ríkisá- byrgð á Icesave-samningunum og setti málið í hendur þjóðar- innar. Glætan felst nefnilega í tækifærunum sem felast í kaup- um á skuldabréfum í ruslbréfa- flokki. Þetta er vissulega gífur- leg áhætta en líkt og matsfyr- irtækið Standard & Poor‘s benti á í gær hefur ávöxtun fjárfesta sem keyptu bandarísk skulda- bréf með einkunnina CCC eða minna skilað 124 prósenta ávöxt- un frá í mars í fyrra. Síðasta haldreipið í myrkrinu Íslendingar ættu annars að þekkja ágætlega þann gríðarlega hagnað sem fjárfestar geta rakað inn ef rétt er haldið á spilun- um. Frá því í fyrravor hafa þeir horft á bandaríska áhættufjár- festa kaupa skuldabréf gömlu bankanna á hrakvirði sem telst langtum betra en brunaútsölu- verð. Eftir því sem endurheimt- ur úr búum bankanna hafa batn- að hefur virði skuldabréfanna sem eitt sinn töldust verðlaus rokið upp úr öllu valdi og skilað eigendum sínum þúsundföldum hagnaði. Og nú er það bara s p u r n i n g - in hver á aur og er t i l b ú i n n til að taka áhættu? Hver á aur?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.