Fréttablaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 32
20 6. janúar 2010 MIÐVIKUDAGURGLEÐILEGT ÁR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L 10 10 L 10 MAMMA GÓGÓ kl. 4- 6 - 8 - 10 MAMMA GÓGÓ LÚXUS kl. 4- 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 3.40 - 4.40 - 7 - 8 - 10.15 - 11.15 AVATAR 2D kl. 10.10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 SÍMI 462 3500 MAMMA GÓGÓ kl. 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 AVATAR 2D kl. 6 - 9 L L 10 L 10 10 L 7 12 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 4.30 - 8 - 11.15 AVATAR 2D kl. 4.40 - 8 - 11.15 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 WHATEVER WORKS kl. 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 SÍMI 530 1919 14 L L 10 L TAKING WOODSTOCK kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 - 8 - 10 enskt tal AVATAR 2D kl. 6.45 - 10.10 JULIE AND JULIA kl. 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 600 Gildir bara í 2D 600 600 AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. Ný kómedía frá meistara Ang Lee um partý aldarinnar. STÆRSTA MYND ÁRSINS 2009! 62.000 GESTIR Á AÐEINS 15 DÖGUM! AKUREYRIKRINGLUNNIÁLFABAKKA 16 7 L L L L L L L L V I P 16 16 12 7 7 MEÐ ÍSLENSKU TALI SELMA BJÖRNSDÓTTIR - LADDI - RÚNAR FREYR GÍSLASSON - EGILL ÓLAFSSON 42.000 GESTIR! ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500 GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR BJARNFREÐARSON 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 4:10 - 6 OLD DOGS kl. 4 - 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6:20(3D) PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 6 BJARNFREÐARSON kl. 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20 SORORITY ROW kl 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 4 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 OLD DOGS kl. 4 - 6 - 8 SORORITY ROW kl. 10:30 NINJA ASSASSIN kl. 10:20 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:30 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 GLEÐILEGT NÝTT ÁR MAMMA GÓGÓ kl. 4, 6, 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 L AVATAR 3D - POWER kl. 3.50, 6, 7, 9 og 10.10 10 POWERSÝNING KL. 10.10 Niðurstaða rannsóknar vís- indamanna í King‘s College í London á hinum dularfulla G-bletti hefur vakið mikla athygli. Ekki eru allir á eitt sáttir við hana. Um 1.800 konur, allt tvíburar, á aldrinum 23 til 83 ára tóku þátt í könnuninni. Eineggja tvíburar deila sama genamynstri og því töldu vísindamenn að ef annar tví- buranna teldi sig vera með G-blett- inn að þá mundi systir hennar gefa sama svar, en sú var ekki raunin og þótti það sýna fram á að blettur- inn væri einungis huglægur. Sigríður Dögg Arnardóttir kyn- lífsfræðingur telur rannsóknina varhugaverða. „Svona rannsókn- ir koma reglulega upp. Konur hafa lengi greint frá slíkum bletti sjálf- ar og lýst sáðláti en þar sem lækna- samfélagið fann ekki umræddan blett þá var hugmyndin afskrif- uð og mér sýnist þetta vera svip- að dæmi. Það er kjánalegt af þeim sem leiða rannsóknina að koma fram og segja G-blettinn hugar- burð kvenna bara af því að þeir hafa ekki fundið hann. Aðrar rann- sóknir hafa sýnt fram á að það eru einfaldlega ekki allar konur með G-blett og mér finnst það mun lík- legra. En ég hvet þær konur sem telja sig hafa fundið blettinn til að halda áfram að örva hann og hafa gaman af.“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, tekur undir orð Sigríðar Daggar og segir þessa „ekki-frétt“ undir- strika hvað almenningur og fjöl- miðlar virðast kokgleypa það sem vísindamenn segja, eða segja ekki. „Eftir að hafa skoðað það sem hægt er að finna um þessa rann- sókn get ég strax sagt að rann- sóknin hvorki sannar né afsannar tilvist G-blettsins. Ég tel að þessi blessaði blettur eða svæði sé enn til, auðvitað hefur hann ekki gufað upp. G-blettinum hafa hins vegar verið eignaðir ýmsir eiginleikar í tímans rás sem ekki standast og það er það sem vísindamennirnir við King‘s College eru í rauninni að segja. Til dæmis hefur honum verið eignaður sá eiginleiki að vera óvenjunæmt taugabúnt inni í leg- göngunum og að allar konur ættu að finna það. Það er ekki svo. Hjá sumum konum eykur örvun á þetta svæði kynferðislega nautn, aðrar merkja engin áhrif og enn öðrum finnst örvun á G-blettinn beinlínis vond eða óþægileg. En ég get ekki tekið undir það að G-bletturinn sé eitthvað sem konur hafa verið að ímynda sér,“ segir Jóna Ingibjörg. Hún segir rannsóknina einfaldlega staðfesta það að kynsvörun kvenna er margbreytileg og það sé af hinu góða. - sm G-bletturinn er til HINN DULARFULLI BLETTUR Sigríður Dögg og Jóna Ingibjörg segja rannsóknina ekki afsanna tilvist G-blettsins og telja hann enn vera til. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 50 ára og eldri Uppri unarnámskeið! Reyndasti danskennari Íslandssögunnar kennir Hann er 73 ára, ekki gráhærður (aldrei litað á sér hárið). Ekki með hrukkur (aldrei farið í andlitslyftingu). Aldrei bakveikur og við hestaheilsu … allt dansinum að þakka því dansinn er allra meina bót. Kennarinn heitir Heiðar Ástvaldsson og hann hefur fundið tíma á þriðjudögum klukkan 20 til að hjálpa landsmönnum að rifja upp gömlu góðu sporin. Ath. Að sjálfsögðu höfum við einnig barna- og fullorðins- hópa í samkvæmisdönsum, auk okkar vinsæla Konusalsa. Innritun og upplýsingar dansskoliheidars.is heidarast@gmail.com og 896-0607 kl 16 -22.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.