Fréttablaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 06.01.2010, Blaðsíða 36
 6. janúar 2010 MIÐVIKUDAGUR24 MIÐVIKUDAGUR Sponsored Digidesign School ProTools-skólinn á Íslandi Hægt er að sækja um þátttöku á slóðinni www.tonvinnsluskoli.is eða í síma 5349090 Upptöku- og útsetninganámskeið vor 2010 Tónvinnslunámskeiðið hefst í febrúar Farið verður í ProTools 101 og ProTools 110 Prufuupptökugerð (demo) í Midi-umhverfi ProTools og forritin Reason og Melodine kynnt Upptökur á frumsömdu lagi í hljóðveri með hljóðfæraleikurum Masterclass í hljóðblöndun í ProTools (EQ, Compressors, Reverp, Delay, Chorus, o.fl.) 19.35 Arsenal – Bolton, beint STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.45 King of Queens SKJÁREINN 20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 20.55 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 22.45 Hung STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (15:26) (e) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) (1:24) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. Þetta er lokasyrp- an og við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. 21.10 Morðgátur Murdochs (Murdoch Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti nýtískuaðferðum við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fiðlufjarkinn (For Better, for Worse) Heimildamynd um strengjakvartetta og uppbyggingu þeirra. Á Kammertónlistar- hátíðinni í Kuhmo sumarið 2004 var fylgst með Lindsay-, Jean Sibelius-, Danel- og Auer-kvartettunum á æfingum og tónleik- um og rætt við kennarann Vladimir Mend- elssohn og Seppo Kimanen skipuleggjanda hátíðarinnar. 23.20 Kastljós (e) 00.00 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 Top Design (4:10) (e) 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 The Truth About Beauty (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (6:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 20.10 One Tree Hill (1:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. 20.55 America’s Next Top Model (11:13) Það eru aðeins fjórar stúlkur eftir og þær þurfa að læra ný dansspor áður en það kemur að myndatökunni. Jay kemur þeim í opna skjöldu og tilkynnir að tvær stúlkur verði sendar heim. 21.45 Lipstick Jungle (11:13) Skemmti- leg þáttaröð sem byggð er á bók frá höf- undi Sex and the City um þrjár valdamiklar vinkonur í New York. 22.35 The Jay Leno Show 23.20 Eight Days to Live Sannsögu- leg sjónvarpsmynd frá árinu 2006. Ungling- urinn Joe Spring týnist á fjalli en finnst ekki þrátt fyrir víðtæka leit. Móðir hans gefst ekki upp þrátt fyrir að hætta eigi leitinni og er sannfærð um að ekki hafi verið leitað á rétt- um stað. (e) 00.50 King of Queens (6:25) (e) 01.15 Pepsi MAX tónlist 20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir vara- borgarfulltrúi er óþreytandi við að kynna okkur málefni höfuðborgarinnar. 20.30 Íslands safari Akeem R. Oppang ræðir um málefni innflytjenda á Íslandi 21.00 60 plús Þáttur í umsjón sr. Bern- harðs Guðmundssona, Guðrúnar Guðlaugs- dóttur og Tryggva Gíslasonar. 21.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar og Viðars Helga Guðjohnsen. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Supernanny (14:20) 11.45 Smallville (20:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (3:16) 13.25 Ally McBeal (12:23) 14.10 Sisters (13:28) 15.00 E.R. (2:22) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Dynk- ur smáeðla. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (12:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (11:21) 19.45 Two and a Half Men (23:24) 20.10 Oprah‘s Big Give (1:8) Þáttur þar sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey lætur gott að sér leiða. 20.55 Grey‘s Anatomy (10:24) Sjötta sería þessa vinsæla dramaþáttar sem ger- ist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seatt- le-borg þar sem starfa ungir og bráðefnileg- ir skurðlæknar. 21.40 Medium (17:19) Allison Dubois sér í draumum sínum skelfilega atburði sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf henn- ar gagnast lögreglunni við rannsókn ým- issa mála. 22.25 The Mentalist (6:22) 23.10 I Dreamed A Dream. The Susan Boyle Story 00.00 The Closer (1:15) 00.45 E.R. (2:22) 01.30 Sjáðu 02.00 My Date with Drew 03.30 The Half Life of Timofey Ber- ezin 05.05 The Simpsons (11:21) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Stoke - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.50 Stoke - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.35 Arsenal - Bolton Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.35 Season Highlights 2007/2008 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.30 PL Classic Matches Arsenal - Manchester Utd, 2001. 23.00 Arsenal - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Blackburn - Aston Villa Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 17.25 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi . 17.55 Blackburn - Aston Villa Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 19.35 Enska bikardeildin Útsending frá leik í ensku bikardeildinni. 21.40 Ensku bikarmörkin 2010 Farið yfir allar viðureignir umferðarinnar í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 22.10 UFC Unleashed Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þangað voru mættir margir af bestu bardagamönnum heims. 08.00 The Truth About Love 10.00 Trapped in Paradise 12.00 Shrek the Third 14.00 The Truth About Love 16.00 Trapped in Paradise 18.00 Shrek the Third 20.00 Broken Bridges Hugljúf mynd um kántrísöngvara sem snýr aftur til heimabæj- ar síns og hittir þar í fyrsta sinn 16 ára dótt- ur sína. 22.00 Silver Bells 00.00 Edison 02.00 The Nativity Story 04.00 Silver Bells 06.00 Something New > Brooke Shields „Ekki eyða lífinu í að velta þér upp úr einhverju sem gerir þig óham- ingjusama. Ef einar dyr lokast hlauptu að þeirri næstu – eða brjóttu niður þessa lokuðu.“ Shields fer með hlutverk Wendy Healy í þættinum Lipstick Jungle sem Skjár einn sýnir kl. 21.45. ▼ ▼ ▼ ▼ Fréttastofa Ríkisútvarpsins greindi frá því á dögunum að G- bletturinn væri horfinn. Samkvæmt fréttinni telja breskir vísindamenn að G-bletturinn sé goðsögn, sem setur hann á stall með snjómanninum ógurlega, Stórfæti, geimverum, Loch Ness-skrímslinu og Lagarfljótsorm- inum. G-bletturinn hefur hingað til fengið víðtækari stuðning en ofangreind skrímsli og þeir sem trúa á tilvist hans hafa ekki fengið á sig sama stimpil og þeir sem hafa helgað líf sitt leitinni að Loch Ness-skrímslinu. Nú hafa breskir vísindamenn snúið almennu viðhorfi á hvolf og þeir sem telja sig vita hvar G-blettinn er að finna verða framvegis álitnir rugludallar. Geimverur hafa verið vinsælt viðfangsefni kvik- mynda. Nú þegar búið er að afsanna tilvist G-bletts- ins má búast við að nýr kafli verði skrifaður og að hann fái æðri stall í kvikmyndasögunni. Lærðar heimildar- myndir um G-blettinn eru hluti af vanþróaðri fortíð okkar og eftir nokkrar ódýrar „Leitin að G-blettinum“-myndum rennur tími stórslysamyndanna upp. Margir muna eftir kvikmyndinni Indep- endence Day sem fjallaði á hádramatískan og ærslafullan hátt um innrás geimvera. Hún náði miklum vinsældum sem ætti að opna fyrir möguleikann á sams konar kvikmynd um G-blettinn; örlög mannkyns eru í stórhættu þegar her G-bletta ræðst á jörðina og tortímir öllu sem fyrir honum verður. Gamanmyndir fylgja ávallt með og því ætti sprenghlægilega gamanmyndin Móðir mín, G- blettur að slá í gegn; röð tilviljana verða til þess að ungur maður uppgötvar að móðir hans er í raun G-blettur í dulargervi. Þeir sem trúa á tilvist G-blettsins verða einnig áberandi í náinni framtíð. Sjónvarpsþættirnir X-Files fjölluðu um geimverur og það ætti ekki að vera langt í þættina G-Files. Þeir myndu fjalla um tvo alríkislögreglumenn sem rannsaka furðuleg mál sem ýta undir tiltrú á G-blettinn og áður en langt um líður verða stofnuð samtök fólks sem meðtekur boðskap þáttarins: Ég vil trúa. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON FANN GEIMVERUR EN TÝNDI ÖÐRU Leitin að G-blettinum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.