Fréttablaðið - 07.01.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 07.01.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% FIMMTUDAGUR 7. janúar 2010 — 5. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 EMMA WATSON er andlit tískumerkisins Burberry. Nú hafa birst auglýsingamyndir af henni fyrir fyrirtækið en athygli hefur vakið að með henni á myndunum er yngri bróðir hennar, Alex, sem er 17 ára. Hann stendur sig með prýði og ekki sakar að hann er snoppufríður. Kjólli Kýs grófa íslenska hönnun Eva Dögg Lárusdóttir, hárgreiðslukona hjá Kompaníinu í Smáraturni þyki k á. Hún kýs þó grófa hönnun, og oft íslenska f „Kjóllinn er frá Nakta apanum en ég er mjög hrifin af þeirri verslun,“ segir Eva Dögg. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is DÚNDUR ÚTSALA Opnunartími Mán. til fös. 11.00-18.00 laug. 11.00-16.00 MIKIÐ ÚRVAL AF ELDRI FATNAÐI FRÁ KR 1000 Sími: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is Auglýsingasími VEÐRIÐ Í DAG EVA DÖGG LÁRUSDÓTTIR Í íslenskum kjól og litríkum sokkabuxum • tíska • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Gaman að gleðja aðra Jón Víðis Jakobsson töframaður er fertugur í dag. TÍMAMÓT 20 Úr útrás í þjálfun Þórdís Jóna Sigurðardóttir er hætt í stórviðskiptum og kennir núna cross fit í Kópavogi. FÓLK 42 Hannar einstakan hring Hönnuðurinn Sruli Recht hannar hring sem er í raun þrír hringar í einum. FÓLK 34 ÍÞRÓTTAFATNAÐUR Lukkugripir, krumpu- gallar og nýjasta tíska Sérblað um íþróttafatnað FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG NÝSKÖPUN Haf- steinn Júlíus- son vöruhönn- uður þróar nú snakk með íslensku fyr- irtæki sem gert er úr upp- blásnu frauði og er nær hita- einingalaust. Pantanir eru þegar farn- ar að berast en snakkið kemur á markað í vor. „Hugmyndin kviknaði upphaflega þegar ég fór að spá í snakk og nammi og af hverju fólk sækir í að borða það. Ég komst að þeirri niðurstöðu að slíkt væri að einhverju leyti félagsleg athöfn. Þannig gæti pappír, eða einhvers konar frauð, allt eins dugað,“ segir Hafsteinn. - jma / sjá allt í miðju blaðs Íslenskt snakk í þróun: Mikill áhugi á frauðsnakki HAFSTEINN JÚLÍUSSON ÚRKOMA VESTRA Í dag verða vestan 3-8 m/s. Rigning eða slydda með köflum um vestanvert landið en annars yfirleitt bjart. Frost víða 0-8 stig en 0-4 stiga hiti V-til. VEÐUR 4 1 2 -4 -6 -1 VIÐSKIPTI Gengi krónunnar hefur haldist svo til óbreytt þrátt fyrir hræringar á fjármálamörkuðum í kjölfar synjunar forseta. Gengisvísitalan stóð í 233,12 stigum þegar forset- inn boðaði til blaðamannafundar í fyrradag og hafði hækkað um 0,1 punkt við lokun gjaldeyrismarkaða í gær. Engin viðskipti hafa verið með krónur á milli- bankamarkaði um nokkurt skeið. Matsfyrirtækið Moody‘s segir synjun forseta geti haft óvissar afleiðingar fyrir lánstraust Íslands og torveldað áform um að komast upp úr kreppunni á næstunni. Matsfyrirtækið tekur þó fram að fjár- hagsleg staða ríkissjóðs eigi að þola tímabundna óvissu. Pólitískt uppnám eða þrýstingur erlendra ríkja geti þó haft neikvæð áhrif. Matsfyrirtækið Fitch hefur lækkað lánshæfismat ríkissjóðs niður í ruslflokk en Standard & Poor‘s fært það á athugun- arlista ásamt Íbúðalánasjóði. - jab / sjá síðu 10 Gengi krónunnar óbreytt þrátt fyrir lækkun á lánshæfismati og horfum: Engin krónukaup skýra stöðugleikann EFNAHAGSMÁL Formenn Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesa- ve-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollend- inga um lausn Icesave-deilunnar. Undir það tekur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formað- ur Samfylkingarinnar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Hún segist vilja nýja sátta- og samn- inganefnd um Icesave. Hinn mögu- leikinn sé að samþykkja lög ríkis- stjórnarinnar, en hætt sé við að það skerpi á ágreiningi innanlands í stað þess að greiða úr honum. „Ég óttast það mjög að sú veg- ferð sem við færum í með því að fara að takast á um þetta mál í hörku þjóðaratkvæðagreiðslu sé alls ekki til þess fallin að skapa sátt meðal þjóðarinnar,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir Ríkisútvarp- ið vilja 67 prósent landsmanna að samið verði að nýju, en þriðjungur vill þjóðaratkvæðagreiðslu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, er á sama máli. Hann segir eðlilegt að ríkisstjórnin haldi áfram að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu. Hægt sé að draga lögin til baka í stað þess að fara í þjóðaratkvæða- greiðslu ef takist að ná þverpólit- ískri samstöðu í málinu. Einnig komi til greina að halda þjóðaratkvæðagreiðslu þó sátt hafi náðst, þá hafi þjóðin skýran valkost og viti hvað taki við hafni hún lögum ríkisstjórnarinnar. Sigmundur segir mjög hættulegt að fara út í þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem líf stjórnarinnar sé undir. Það myndi leiða til harðrar baráttu þar sem ríkisstjórnin eigi allt sitt undir því að fréttir frá viðsemj- endum Íslands séu sem verstar. Samningsstaða Íslands yrði mun betri ef samstaða væri hér á landi um ásættanlega niðurstöðu, að mati Bjarna og Sigmundar. Bjarni segir málefnastöðu Íslands sterka, en ef þjóðin sé klofin í herðar niður geti viðsemjendur Íslands nýtt sér það. Það muni gerast leggi ríkis- stjórnin líf sitt að veði í þjóðarat- kvæðagreiðslu. Æskilegt væri að ný samninga- nefnd verði skipuð íslenskum og erlendum sérfræðingum, segir Sigmundur. Þá ætti að fá þriðja aðila til að miðla málum í deilunni, til dæmis Evrópusambandið. Bæði Bjarni og Sigmund- ur greiddu atkvæði með tillögu minnihlutans á Alþingi fyrir því að setja málið í þjóðaratkvæða- greiðslu, áður frumvarp stjórnar- innar var samþykkt. Spurður um þetta segir Bjarni ekki um sinna- skipti að ræða. Tillaga minnihlut- ans hafi verið síðasta úrræðið til að reyna að stöðva samninga sem leggja myndu drápsklyfjar á þjóð- ina. - bj / sjá síður, 6 til 10 Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn stærstu stjórnarandstöðuflokkanna segja hættulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem líf stjórnarinnar velti á niðurstöðunni. Fyrrverandi formaður Samfylkingar vill nýja sáttanefnd um Icesave. JÓLIN KVÖDD Heimilisfólk á Grund í Reykjavík dansaði af innlifun í kringum jólatré ásamt gestum á þrettándanum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sannfærandi Framsigur Framkon- ur unnu öruggan sigur á Íslands- meisturum Stjörnunnar. ÍÞRÓTTIR 38

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.