Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 32
 7. JANÚAR 2010 FIMMTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● íþróttafatnaður Svona leit sundfatnaður út í upphafi þriðja áratugarins. Elstu heimildir um notkun sund- fatnaðar eða réttara sagt baðfatn- aðar má rekja til daga Pompei þegar konur huldu nekt sína með klæðum sem líktust helst bikiní, eins og það leit út á 7. áratug síð- ustu aldar. Þegar fólk fór í aukn- um mæli að ferðast og stunda bað- strendur samhliða því um miðja 18. öld fóru konur í sjóinn klæddar sérsniðnum kjólum og menn í fatnaði sem minnti á föðurland. Allt fram til upphafs 20. aldar var áhersla lögð á að sýna sem minnst af holdi. Upp úr 1920 fóru flíkurnar hins vegar að verða efnisminni og síðan þá hefur almennt meira frjálsræð- is gætt í sundfatatísku á Vestur- löndum. - rve Tískan gengur í hringi. Sundbolir með gamaldags sniði hafa verið vin- sælir í seinni tíð. Sundfatnaður í aldanna rás Sundfatnaður er nú ívið efnisminni en í upphafi þegar konur syntu um í síðkjólum. N O RD IC PO TO S/ G ET TT ● FJÖLBREYTTIR J Eftir að frægasti körfuboltamað- ur sögunnar, Michael Jor- dan, hafði slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku NBA-deildinni um miðjan ní- unda áratuginn sá íþróttavöru- framleiðandinn Nike sér leik á borði og gerði gríðarlega ábatasaman auglýsingasamn- ing við leikmanninn. Liður í samningum var framleiðsla á körfuboltaskóm sem bera nafn og ásjónu Jordans. Skórnir, Nike Air Jordans, hafa æ síðan notið vinsælda og hefur ný út- gáfa af þeim litið dagsins ljós á hverju ári, jafnvel eftir að Jor- dan hætti keppni í NBA. Eins og títt er með vinsæl- ar íþróttavörur hafa Jordan- skórnir birst í ýmsum myndum í gegnum tíðina. Meðal þeirra eru skór með mynd af Banda- ríkjaforsetanum Barack Obama og athyglisverð kvenmannsút- gáfa með háum hælum. Ekki fer sögum af vinsældum þess- ara ákveðnu útfærslna. ● ÚR ÆFINGAFÖTUM Í PARTÍGALLA Íþróttagall- ar voru fyrst hugsaðir utan yfir æfingaföt en síðar meir fór fólk að nota þá í frístundum. Árið 1964 hóf Adidas að framleiða íþróttagalla með þremur rönd- um á hliðunum sem nutu vin- sælda. Það var hins vegar ekki fyrr en upp úr 1970 sem farið var að líta á þá og aðra íþrótta- galla sem tískufyrirbæri. Á 8. áratugnum komu síðan svo- kallaðir krumpugallar fram á sjónarsviðið en þeir voru búnir netfóðri og glansandi nælon- og políesterefni. Gallarnir eru einkennandi fyrir eitís-tíma- bilið og þóttu hin bestu partí- klæði. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.