Fréttablaðið - 07.01.2010, Side 40

Fréttablaðið - 07.01.2010, Side 40
BAKÞANKAR Dr. Gunna 28 7. janúar 2010 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Mætti bjóða kon- unni upp á eitthvað? Hvað segirðu um smá höfuðnudd? Jájá ssslllláá Ég get svarið fyrir það Viltu meira? Sagð- irðu já takk? Alveg ótrúlega notalegt, losaði um mikla spennu. Ég er búinn að finna ráð til að fá laun í sumar. Og hvað er það? Ég ætla að hjálpa fólki að skipuleggja heimilið hjá sér. Dastu aftur vegna kaldhæðni sonar þíns? Maður hefði haldið að maður lærði af reynsl- unni. Vá, ég er búin. Klukkan er bara tíu og ég er búin að ganga frá þvottinum, þrífa fötin, stofan er hrein og hádegismatur krakkanna er tilbúinn. Ó guð Eitthvað að? Ég er orðin mjög góð í hlutum sem ég hata mest. Óþægileg sannindi hafa verið að læðast aftan að mér upp á síðkastið. Svo virðist nefnilega vera að ég sé fáviti. Allir sem ég þekki eru fávitar því allir Íslendingar eru fávitar og fáráðlingar, illa innrætt pakk, sofandi tækifærissinnar og svo framveg- is. Þetta er allavega það sem merkir menn hafa verið að tyggja hver upp eftir öðrum síðustu vikurnar. Ástæðan fyrir klandri þjóðarinnar er fundin: Fávitaskapur. OG SVO virðist sem við höfum alltaf verið fávitar. Ein kenningin er sú að Íslendingar séu komnir af alræmdu skítapakki – ein- hvers konar fornaldar hvíthyski – sem var rekið frá Rómaveldi á sínum tíma vegna almennra ömurlegheita. Skítapakkið, forfeður okkar, kom sér fyrir í Noregi, en þar entist dvölin ekki lengi því skíta- pakkið átti ekki samleið með hinum frómu Norðmönnum. Því flúði það hing- að, útrýmdi pöpum og fór svo að lifa líf- inu í fullkomnum fávitaskap og ömur- legheitum. Og sjáðu bara hvert það hefur komið okkur í dag! MARGIR eru sem sé ekki bein- línis að drepast úr jákvæðni þessa dagana. Það gengur mórölsk drepsótt sem lýsir sér í því að menn rjúka upp í bölmóði án minnsta tilefnis. Sjálfur rembist ég í fávita- skap mínum við að halda jákvæðum dampi í kolsvörtu skammdeginu og les Geðorðin 10 oft á dag, sérstaklega það fyrsta: Hugs- aðu jákvætt, það er léttara. Þó er ég farinn að syngja stef úr eldgömlu Megasar-lagi full oft: „Við minnumst Ingólfs Arnarson- ar í veislum, en óskum þess að skipið hans það hefði sokkið.“ Því væri nú ekki betra ef við værum bara í Noregi enn þá? Spikfeit af olíugróða, gónandi á skotfimi á skíðum í sjónvarpinu. Eða hefðum haft vit á því að vera áfram hluti af Danmörku. Ligeglad í smekkbuxum og ættum fyrir kaffibolla á Strikinu. ÁSTAND þjóðarbúsins hlýtur bara að gefa til kynna víðtækan fávitaskap. Hvað annað útskýrir að jafn auðlindaauðug örþjóð gat fokkað sínum málum jafn rækilega upp? Og síðustu atburðir gefa ekki annað til kynna en að uppfokkunin muni halda áfram út í hið óendanlega. Hjálp! Þegar ég er ekki búinn að lesa Geðorðin lengi og ekki held- ur búinn að fara til fjalla, fer ég jafnvel að vona að ósvífnustu erlendu hótanirnar ræt- ist. Að vopnuð innrás forði okkur frá því að tortíma okkur sjálfum úr fávitaskap. EN ÉG neita auðvitað alfarið að viðkenna að ég sjálfur sé fáviti. Og enginn sem ég þekki er það heldur. Það hljóta því að vera allir hinir sem eru fávitar. Heyrirðu það, fávit- inn þinn!? Ó nei! Ég er fáviti! Heyrðu, hvað er klósettpappírinn hérna? ssslllláá ssslllláá Hollywood-ævintýri Sigrúnar Lilju - konan á bak við skóna sem slá í gegn hjá stjörnunum Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns Aðeins 1.900 kr. ÁVAXTABAKKI Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. FERSKT & ÞÆGILEGT

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.