Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 42
30 7. janúar 2010 FIMMTUDAGUR menning@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 7. janúar 2010 ➜ Tónleikar 21.30 Lame Dudes & Friends verða á tónleikastaðnum Batteríinu við Hafnar- stræti 1-3. ➜ Fræðsla 20.00 Íslenska vitafélagið stendur fyrir fræðslukvöldum á Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð 8. Anna Ólafs- dóttir Björnsson fjallar um varðveislu sögustaða og söguminja við ströndina á Álftanesi og Hrafnhildur Ýr Víglunds- dóttir kynnir starfsemi Selaseturs á Hvammstanga. Allir velkomnir. ➜ Sýningar Í Kling & Bang við Hverfisgötu 42 stendur yfir sýning Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur. Sýningu lýkur á sunnu- dag. Opið fim.-sun. kl. 14-18. ➜ Kvikmyndir 20.00 Ör-kvikmyndaklúbburinn Kinó verður með sýningu á myndinni O‘er The Land. Enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á www.listasafnreykjavikur. is. ➜ Pub Quiz 20.00 Fótbolta Pub Quiz verður haldið á Enska barn- um við Austurstræti. Vegleg verðlaun í boði og enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á www.sammarinn.com. ➜ Handverkskaffi Heimilisiðnaðarfélag Íslands býður áhugasömum að koma í prjónkaffi kl. 20-22 hjá Amokka við Hlíðasmára 3 í Kópavogi. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. ➜ Fyrirlestrar 17:00 Gísli Marteinn Baldursson flytur erindið „Reykjavík – hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“ Í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. ATH. Meira pönk! Í kvöld verða fyrstu tónleikar pönk sveitarinnar Saktmóðígs á tut- tugasta starfsári hennar. Bandið fræsti út nokkrum plötum á 10. ára- tugnum, síðast kom „Plata“ 1998. Þótt meðlimirnir séu orðnir hámennt- aðir lögfræðingar og þaðan af verra leynist þó enn smá pönk eftir í þeim sem fær að gjósa út í kvöld. Bandinu til halds og trausts verða pönksveit- irnar Blóð og Deathmetal Supersqu- ad. Veislan er á Grand Rokki. Skrúfað verður frá kl. 22 og það er frítt inn. > Ekki missa af … Í kvöld kveður hljómsveit- in Swords of Chaos, í bili að minnsta kosti. Tveir af með- limum kvartettsins eru á leið úr landi og því einleikið að þessi hressilega harðkjarna metal sveit verði sett á ís um óákveðinn tíma. Bandið spil- ar sig út úr heiminum tvisvar sinnum í dag. Fyrst klukkan 17 í versluninni Havarí í Austur- stræti. Dyrnar standa opnar öllum og ókeypis er inn. Síðar sama dag, eftir síðustu kvöld- máltíðina, verður talið í á Kaffi- barnum. Dyrnar standa þá opnar öllum með aldur og enn sem fyrr er aðgangseyrir eng- inn. Stórhljómsveitin Reykjavík! hitar upp. Opnuð hefur verið sýning á verk- um Sari Maarit Cedergren í Artóteki, sem er á fyrstu hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Sari er fædd í Finnlandi og ólst upp í Stokkhólmi í Svíþjóð. Árið 1986 flutti hún til Íslands og hefur búið hér síðan. Á sýningunni eru nokkur verk unnin í gifs innblásin af íslensk- um málsháttum og er Sari þar að skírskota til sjónrænnar birting- ar orða. Á sýningunni er einnig stuttmynd sem sýnir hvernig hún notar eigin líkama við gerð verk- anna. Íslenskt veður hefur verið Sari innblástur undanfarin ár. Slydda, él, mugga og súld eru allt nöfn á verkum hennar auk margra annarra sem hvert fyrir sig túlka ákveðin veðrabrigði. Sari var skálavörður í Emstrum í tvö sumur og varð sú reynsla henni að yrkisefni í sýningarnar Hviða 2007 og Umhleypingar 2006. „Ég fór að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag,“ segir Sari. „Ég læt rýmið og staðinn móta sýninguna að nokkru leyti. Ég skoðaði hlutverk staðarins sem menningarstofnunar, staðar þar sem fólk hittist, skoðar bækur og listaverk og á ýmis samskipti. Með allt það í huga ásamt íslensku málsháttunum skapaði ég verkin á sýningunni og myndaði þannig brú á milli áhorfandans og verk- anna.“ Sýningin stendur út jan- úar. Innblásin af málsháttum EITT VERKA SARI „Enginn skyldi hafa tvær tungur í einu höfði“. Nú á laugardaginn opnar Bjarni Sigur- björnsson sýninguna Myrkt hold í Reykjavík Art Gall- ery á Skúlagötu 30. Bjarni hefur áður haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Sýninguna segir hann vera óð til holdsins. Merking- in – það sem við köll- um heiminn og gefum nöfn – verður til þar sem holdið mætir myrku tóm- inu. Málverkin eru unnin á gríðarstórar málmplötur og ofsafengið gos rauðra lita- tóna á fletinum styrkir hug- renningar um sundrun holds, eins og hér séu að verki tröll- aukin eggjárn sem svarf- ast um í myrku holdi heimsins. Þessi sýning á sér eins konar forleik í sýn- ingu undir sömu yfirskrift í sal Íslenskrar grafíkur síðastlið- ið sumar, en þá sýndi Bjarni fyrstu fjórar myndirnar af þeim tíu sem mynda heild- arverkið. Sýningin stend- ur til 24. janúar og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14 til 17. - drg Myrkt hold Bjarna GOS Á MÁLMPLÖTUM Bjarni Sigurbjörnsson. 1 3 5 7 9 2 4 6 8 10 Almanak Háskóla Íslands Þorsteinn Sæmundsson Almanak Þjóðvinafélagsins Sögufélagið Garn og gaman Jóna Svava Sigurðardóttir Jöklar á Íslandi Helgi Björnsson Lost in Iceland Sigurgeir Sigurjónsson Konur eiga orðið... Salka Meiri hamingja Tal Ben-Shahar Heitar laugar á Íslandi Jón G. Snæland 22 Places You Absolutely... Vigfús Bjarnason Íslenska undrabarnið Elín Albertsdóttir METSÖLULISTI EYMUNDSSON HANDBÆKUR/FRÆÐIBÆKUR/ÆVISÖGUR SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í EYMUNDSSON UM LAND ALLT (30.12.09–05.01.10) Karlakórinn Heimir Skagafi rði Upp skalt á kjöl klífa Tónleikar í Langholtskirkju Laugardaginn 9. janúar kl. 16:00 Forsala aðgöngumiða í Eymundsson Kringlunni og Austurstræti. Stjórnandi: Stefán R. Gíslason Handrit: Agnar H. Gunnarsson Undirleikur: Thomas R. Higgerson Lesarar: Agnar H. Gunnarsson og Hannes Örn Blandon Hljóðmynd: Arnar Halldórsson Einsöngur: Óskar Pétursson og Ásgeir Eiríksson Sjá nánar á www.heimir.is Lau 9.1. Kl. 16:00 Aukas. U Lau 9.1. Kl. 20:00 7. K Ö Sun 10.1. Kl. 16:00 Aukas. U Sun 10.1. Kl. 20:00 8. K U Fim 14.1. Kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8.1. Kl. 20:00 Ö Fös 15.1. Kl. 20:00 Ö Fim 21.1. Kl. 20:00 Ö Fös 22.1. Kl. 20:00 Ö Fim 28.1. Kl. 20:00 Fös 5.2. Kl. 20:00 Lau 16.1. Kl. 15:00 Aukas. U Lau 16.1. Kl. 19:00 Ö Lau 23.1. Kl. 15:00 Aukas. Ö Lau 23.1. Kl. 19:00 Ö Fös 29.1. Kl. 19:00 Ö Lau 30.1. Kl. 15:00 Ö Lau 30.1. Kl. 19:00 Ö Lau 6.2. Kl. 15:00 Ö Lau 6.2. Kl. 19:00 Ö Fös 12.2. Kl. 20:00 Frums. U Lau 13.2. Kl. 20:00 2. K U Fös 19.2. Kl. 20:00 3 K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20.2. Kl. 20:00 4. K Ö Fös 26.2. Kl. 20:00 5. K Ö Lau 27.2. Kl. 20:00 6. K Ö Fös 5.3. Kl. 20:00 7. K Ö Lau 6.3. Kl. 20:00 8. K Ö Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sýningum fer fækkandi! Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13.3. Kl. 15:00 Frums. U Sun 14.3. Kl. 13:00 Ö Sun 14.3. Kl. 15:00 Ö Fíasól (Kúlan) Lau 20.3. Kl. 13:00 U Lau 20.3. Kl. 15:00 Sun 21.3. Kl. 13:00 Sun 21.3. Kl. 15:00 Nú er hægt að kaupa miða á Fíusól! Lau 9.1. Kl. 15:00 Ö Sun 10.1. Kl. 15:00 Lau 16.1. Kl. 15:00 Sindri silfurfi skur (Kúlan) Sun 17.1. Kl. 16:00 Lau 23.1. Kl. 15:00 Sun 24.1. Kl. 16:00 Lau 30.1. Kl. 15:00 Sun 31.1. Kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngri börnin. Miðaverð aðeins 1500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.