Fréttablaðið - 07.01.2010, Page 42

Fréttablaðið - 07.01.2010, Page 42
30 7. janúar 2010 FIMMTUDAGUR menning@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 7. janúar 2010 ➜ Tónleikar 21.30 Lame Dudes & Friends verða á tónleikastaðnum Batteríinu við Hafnar- stræti 1-3. ➜ Fræðsla 20.00 Íslenska vitafélagið stendur fyrir fræðslukvöldum á Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð 8. Anna Ólafs- dóttir Björnsson fjallar um varðveislu sögustaða og söguminja við ströndina á Álftanesi og Hrafnhildur Ýr Víglunds- dóttir kynnir starfsemi Selaseturs á Hvammstanga. Allir velkomnir. ➜ Sýningar Í Kling & Bang við Hverfisgötu 42 stendur yfir sýning Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur. Sýningu lýkur á sunnu- dag. Opið fim.-sun. kl. 14-18. ➜ Kvikmyndir 20.00 Ör-kvikmyndaklúbburinn Kinó verður með sýningu á myndinni O‘er The Land. Enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á www.listasafnreykjavikur. is. ➜ Pub Quiz 20.00 Fótbolta Pub Quiz verður haldið á Enska barn- um við Austurstræti. Vegleg verðlaun í boði og enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á www.sammarinn.com. ➜ Handverkskaffi Heimilisiðnaðarfélag Íslands býður áhugasömum að koma í prjónkaffi kl. 20-22 hjá Amokka við Hlíðasmára 3 í Kópavogi. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. ➜ Fyrirlestrar 17:00 Gísli Marteinn Baldursson flytur erindið „Reykjavík – hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?“ Í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. ATH. Meira pönk! Í kvöld verða fyrstu tónleikar pönk sveitarinnar Saktmóðígs á tut- tugasta starfsári hennar. Bandið fræsti út nokkrum plötum á 10. ára- tugnum, síðast kom „Plata“ 1998. Þótt meðlimirnir séu orðnir hámennt- aðir lögfræðingar og þaðan af verra leynist þó enn smá pönk eftir í þeim sem fær að gjósa út í kvöld. Bandinu til halds og trausts verða pönksveit- irnar Blóð og Deathmetal Supersqu- ad. Veislan er á Grand Rokki. Skrúfað verður frá kl. 22 og það er frítt inn. > Ekki missa af … Í kvöld kveður hljómsveit- in Swords of Chaos, í bili að minnsta kosti. Tveir af með- limum kvartettsins eru á leið úr landi og því einleikið að þessi hressilega harðkjarna metal sveit verði sett á ís um óákveðinn tíma. Bandið spil- ar sig út úr heiminum tvisvar sinnum í dag. Fyrst klukkan 17 í versluninni Havarí í Austur- stræti. Dyrnar standa opnar öllum og ókeypis er inn. Síðar sama dag, eftir síðustu kvöld- máltíðina, verður talið í á Kaffi- barnum. Dyrnar standa þá opnar öllum með aldur og enn sem fyrr er aðgangseyrir eng- inn. Stórhljómsveitin Reykjavík! hitar upp. Opnuð hefur verið sýning á verk- um Sari Maarit Cedergren í Artóteki, sem er á fyrstu hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Sari er fædd í Finnlandi og ólst upp í Stokkhólmi í Svíþjóð. Árið 1986 flutti hún til Íslands og hefur búið hér síðan. Á sýningunni eru nokkur verk unnin í gifs innblásin af íslensk- um málsháttum og er Sari þar að skírskota til sjónrænnar birting- ar orða. Á sýningunni er einnig stuttmynd sem sýnir hvernig hún notar eigin líkama við gerð verk- anna. Íslenskt veður hefur verið Sari innblástur undanfarin ár. Slydda, él, mugga og súld eru allt nöfn á verkum hennar auk margra annarra sem hvert fyrir sig túlka ákveðin veðrabrigði. Sari var skálavörður í Emstrum í tvö sumur og varð sú reynsla henni að yrkisefni í sýningarnar Hviða 2007 og Umhleypingar 2006. „Ég fór að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag,“ segir Sari. „Ég læt rýmið og staðinn móta sýninguna að nokkru leyti. Ég skoðaði hlutverk staðarins sem menningarstofnunar, staðar þar sem fólk hittist, skoðar bækur og listaverk og á ýmis samskipti. Með allt það í huga ásamt íslensku málsháttunum skapaði ég verkin á sýningunni og myndaði þannig brú á milli áhorfandans og verk- anna.“ Sýningin stendur út jan- úar. Innblásin af málsháttum EITT VERKA SARI „Enginn skyldi hafa tvær tungur í einu höfði“. Nú á laugardaginn opnar Bjarni Sigur- björnsson sýninguna Myrkt hold í Reykjavík Art Gall- ery á Skúlagötu 30. Bjarni hefur áður haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Sýninguna segir hann vera óð til holdsins. Merking- in – það sem við köll- um heiminn og gefum nöfn – verður til þar sem holdið mætir myrku tóm- inu. Málverkin eru unnin á gríðarstórar málmplötur og ofsafengið gos rauðra lita- tóna á fletinum styrkir hug- renningar um sundrun holds, eins og hér séu að verki tröll- aukin eggjárn sem svarf- ast um í myrku holdi heimsins. Þessi sýning á sér eins konar forleik í sýn- ingu undir sömu yfirskrift í sal Íslenskrar grafíkur síðastlið- ið sumar, en þá sýndi Bjarni fyrstu fjórar myndirnar af þeim tíu sem mynda heild- arverkið. Sýningin stend- ur til 24. janúar og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14 til 17. - drg Myrkt hold Bjarna GOS Á MÁLMPLÖTUM Bjarni Sigurbjörnsson. 1 3 5 7 9 2 4 6 8 10 Almanak Háskóla Íslands Þorsteinn Sæmundsson Almanak Þjóðvinafélagsins Sögufélagið Garn og gaman Jóna Svava Sigurðardóttir Jöklar á Íslandi Helgi Björnsson Lost in Iceland Sigurgeir Sigurjónsson Konur eiga orðið... Salka Meiri hamingja Tal Ben-Shahar Heitar laugar á Íslandi Jón G. Snæland 22 Places You Absolutely... Vigfús Bjarnason Íslenska undrabarnið Elín Albertsdóttir METSÖLULISTI EYMUNDSSON HANDBÆKUR/FRÆÐIBÆKUR/ÆVISÖGUR SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í EYMUNDSSON UM LAND ALLT (30.12.09–05.01.10) Karlakórinn Heimir Skagafi rði Upp skalt á kjöl klífa Tónleikar í Langholtskirkju Laugardaginn 9. janúar kl. 16:00 Forsala aðgöngumiða í Eymundsson Kringlunni og Austurstræti. Stjórnandi: Stefán R. Gíslason Handrit: Agnar H. Gunnarsson Undirleikur: Thomas R. Higgerson Lesarar: Agnar H. Gunnarsson og Hannes Örn Blandon Hljóðmynd: Arnar Halldórsson Einsöngur: Óskar Pétursson og Ásgeir Eiríksson Sjá nánar á www.heimir.is Lau 9.1. Kl. 16:00 Aukas. U Lau 9.1. Kl. 20:00 7. K Ö Sun 10.1. Kl. 16:00 Aukas. U Sun 10.1. Kl. 20:00 8. K U Fim 14.1. Kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8.1. Kl. 20:00 Ö Fös 15.1. Kl. 20:00 Ö Fim 21.1. Kl. 20:00 Ö Fös 22.1. Kl. 20:00 Ö Fim 28.1. Kl. 20:00 Fös 5.2. Kl. 20:00 Lau 16.1. Kl. 15:00 Aukas. U Lau 16.1. Kl. 19:00 Ö Lau 23.1. Kl. 15:00 Aukas. Ö Lau 23.1. Kl. 19:00 Ö Fös 29.1. Kl. 19:00 Ö Lau 30.1. Kl. 15:00 Ö Lau 30.1. Kl. 19:00 Ö Lau 6.2. Kl. 15:00 Ö Lau 6.2. Kl. 19:00 Ö Fös 12.2. Kl. 20:00 Frums. U Lau 13.2. Kl. 20:00 2. K U Fös 19.2. Kl. 20:00 3 K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20.2. Kl. 20:00 4. K Ö Fös 26.2. Kl. 20:00 5. K Ö Lau 27.2. Kl. 20:00 6. K Ö Fös 5.3. Kl. 20:00 7. K Ö Lau 6.3. Kl. 20:00 8. K Ö Tryggið ykkur sæti - miðarnir rjúka út! Sýningum fer fækkandi! Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13.3. Kl. 15:00 Frums. U Sun 14.3. Kl. 13:00 Ö Sun 14.3. Kl. 15:00 Ö Fíasól (Kúlan) Lau 20.3. Kl. 13:00 U Lau 20.3. Kl. 15:00 Sun 21.3. Kl. 13:00 Sun 21.3. Kl. 15:00 Nú er hægt að kaupa miða á Fíusól! Lau 9.1. Kl. 15:00 Ö Sun 10.1. Kl. 15:00 Lau 16.1. Kl. 15:00 Sindri silfurfi skur (Kúlan) Sun 17.1. Kl. 16:00 Lau 23.1. Kl. 15:00 Sun 24.1. Kl. 16:00 Lau 30.1. Kl. 15:00 Sun 31.1. Kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngri börnin. Miðaverð aðeins 1500 kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.