Fréttablaðið - 07.01.2010, Síða 56

Fréttablaðið - 07.01.2010, Síða 56
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Margir hundar í boði Draumur Auðuns Blöndal er að eignast hund, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Þar kom fram að fjölskylda hans hafi haldið fund til koma honum í skilning um alvarleika málsins, en Auðunn telur sig hæfan hundeig- anda. Í kjölfar fréttarinnar settu fjölmargir sig í samband við Auðun og buðu honum hund og hann íhugar nú málið, en stefnir á að láta drauminn rætast áður en árinu lýkur. Tattú undir hælinn Útvarpsmaðurinn Máni Péturs- son er enn þá í sigurvímu eftir sigur Leeds á Manchester United í ensku bikarkeppninni á dögunum. Máni sigraði nokkur veðmál þegar dómarinn flautaði til leiksloka og útvarpsmaðurinn Rikki G. á FM957 kom vafalaust verst út úr því. Hann þarf að láta húðflúra á sig X og verður það gert í dag. Rikki ku vera afar ósáttur við sitt hlut- skipti og íhugar að hafa Xið neðan á hælnum. - afb Endurgjaldslaus lögfræðiaðstoð fi mmtudaga milli 19:30 – 22:00 í síma 551-1012. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland 1 Hart tekist á um ákvörðun Ólafs á Facebook 2 Bjóða ísle. konum pening fyrir erótísk myndbönd 3 Forsetinn hafnaði fundi með forsætisráðherra 4 Ríkisstjórnin ræddi afsögn eftir synjun 5 Flýði til þess að mótmæla ítrekuðu gæsluvarðhaldi Kosningar og kosningar Gera má ráð fyrir að umræður um Icesave-málið haldi þjóðinni fang- inni næstu vikur ef ekki mánuði en ráðgert er að halda þjóðaratkvæða- greiðslu í síðasta lagi 6. mars. Þegar henni lýkur verða rétt rúmir tveimur mánuðir þar til gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Í ljósi þessa verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig frambjóð- endur í sveitarstjórnarkosningunum munu hegða kosningabaráttu sinni. Hvernær ætla þeir að hefja baráttuna? Hvað ætla þeir að gera til að reyna að ná eyrum kjósenda? Eflaust eru sumir frambjóðendur nokkuð sáttir við stöðu mála en hinir nýju frambjóðendur eiga erfitt verk fyrir höndum. - jab

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.